
Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust
Fátækt er eins og ryksuga sem fer um lífið þitt og sogar upp allan peninginn þinn, frítímann, sjálfstraustið og valfrelsið; getuna til að velja hvernig þú lifir lífinu.