Lögreglan þurfti að stíga inn í rifrildi Xavi og Emery Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 18:01 Xavi ræðir við Pique í leik Barcelona og Villareal um helgina. Í bakgrunn má sjá vel sleikt hár Unai Emery, þjálfara Villareal. Eric Alonso/Getty Images Barcelona vann dramatískan 3-1 sigur á Villareal í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á laugardagskvöld. Er liðin gengu til búningsherbergja sauð allt upp úr milli stjóra liðanna. Xavi er tiltölulega nýtekinn við Börsungum og hefur þegar látið til sín taka innan vallar. Eftir sigurinn gegn Villareal virtist hann tilbúinn að láta til sín taka utan vallar er hann ræddi við Unai Emery, þjálfara Villareal. Þó lokatölur hafi verið 3-1 Barcelona í vil var staðan 1-1 er aðeins þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Börsungar skoruðu tvívegis á þeim tíma og því sauð eðlilega á Emery er flautað var til leiksloka. Til að bæta gráu ofan á svart vildu heimamenn fá tvær vítaspyrnur í leiknum en myndbandsdómari leiksins ákvað að aðhafast ekkert eftir að boltinn fór í hönd Gerards Pique, miðvarðar Barcelona, innan vítateigs. Þá féll Raúl Albiol, miðvörður Villareal, í teignum eftir viðskipti sín við Eric Garca en aftur var ekkert dæmt. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eiga þeir Emery og Xavi að hafa rifist heiftarlega á leið sinni til búningsherbergja og ku rifrildið hafa orðið svo alvarlegt að lögreglumenn þurftu að stíga inn í og stíga til hliðar. Eftir leik helgarinnar er Barcelona í 7. sæti La Liga með 23 stig á meðan Villareal er í 12. sæti með 14 stig. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira
Xavi er tiltölulega nýtekinn við Börsungum og hefur þegar látið til sín taka innan vallar. Eftir sigurinn gegn Villareal virtist hann tilbúinn að láta til sín taka utan vallar er hann ræddi við Unai Emery, þjálfara Villareal. Þó lokatölur hafi verið 3-1 Barcelona í vil var staðan 1-1 er aðeins þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Börsungar skoruðu tvívegis á þeim tíma og því sauð eðlilega á Emery er flautað var til leiksloka. Til að bæta gráu ofan á svart vildu heimamenn fá tvær vítaspyrnur í leiknum en myndbandsdómari leiksins ákvað að aðhafast ekkert eftir að boltinn fór í hönd Gerards Pique, miðvarðar Barcelona, innan vítateigs. Þá féll Raúl Albiol, miðvörður Villareal, í teignum eftir viðskipti sín við Eric Garca en aftur var ekkert dæmt. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eiga þeir Emery og Xavi að hafa rifist heiftarlega á leið sinni til búningsherbergja og ku rifrildið hafa orðið svo alvarlegt að lögreglumenn þurftu að stíga inn í og stíga til hliðar. Eftir leik helgarinnar er Barcelona í 7. sæti La Liga með 23 stig á meðan Villareal er í 12. sæti með 14 stig.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira