Sjáðu ótrúlegar senur þegar slagsmál brutust út í handboltaleik í Serbíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 09:31 Dómarainn gat ekkert gert nema að forða sér. Skjámynd/Youtube Serbar eru þekktir fyrir að vera blóðheitir og kappsamir inn á vellinum en tvö lið urðu sér hins vegar til skammar um serbneska handboltanum um helgina. Allsherjar slagsmál brutust þá út í leik Vrbasu og Kolubare. Staðan var 24-23 fyrir Kolubare þegar rétt tæpar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Upphafið af slagsmálunum var þegar tveir leikmenn liðanna létu finna of mikið fyrir sér. Annar leikmaðurinn gaf mótherja sínum vænt olnbogaskot og sá hinn sami svaraði fyrir sig skömmu seinna. Eftir seinna olnbogaskotið sló leikmaður Vrbasu síðan mótherja sinn í jörðina með einu góðu hnefahöggi. Við hnefahöggið varð allt vitlaust og leikmenn úr báðum liðum blönduðu sér í slagsmálin. Það mátti líka sjá áhorfendur henda hlutum inn á völlinn. Dómararnir reyndu að flauta eitthvað en gáfust fljótt upp og fylgdust bara með liðunum gera upp málin með hnefunum. Það tók nokkrar mínútur að róa menn niður og það sem var kannski ótrúlegast af öllu að dómararnir létu liðin klára leikinn. Heimamenn í Vrbasu voru sterkari eftir slagsmálin og tryggðu sér 27-26. Þeir eru líka mun ofar í töflunni en liðin spila í serbnesku b-deildinni. Það má sjá þessar ótrúlegu senur hér fyrir neðan. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira
Allsherjar slagsmál brutust þá út í leik Vrbasu og Kolubare. Staðan var 24-23 fyrir Kolubare þegar rétt tæpar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Upphafið af slagsmálunum var þegar tveir leikmenn liðanna létu finna of mikið fyrir sér. Annar leikmaðurinn gaf mótherja sínum vænt olnbogaskot og sá hinn sami svaraði fyrir sig skömmu seinna. Eftir seinna olnbogaskotið sló leikmaður Vrbasu síðan mótherja sinn í jörðina með einu góðu hnefahöggi. Við hnefahöggið varð allt vitlaust og leikmenn úr báðum liðum blönduðu sér í slagsmálin. Það mátti líka sjá áhorfendur henda hlutum inn á völlinn. Dómararnir reyndu að flauta eitthvað en gáfust fljótt upp og fylgdust bara með liðunum gera upp málin með hnefunum. Það tók nokkrar mínútur að róa menn niður og það sem var kannski ótrúlegast af öllu að dómararnir létu liðin klára leikinn. Heimamenn í Vrbasu voru sterkari eftir slagsmálin og tryggðu sér 27-26. Þeir eru líka mun ofar í töflunni en liðin spila í serbnesku b-deildinni. Það má sjá þessar ótrúlegu senur hér fyrir neðan.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira