Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. desember 2021 11:50 Frá flugi yfir Gígjukvísl í dag. vísir/rax Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. Starfsfólk Veðurstofunnar fylgist vel með stöðunni við Grímsfjall. Sérfræðingar eru á vettvangi og munu gera rennslismælingar í dag til að varpa frekara ljósi á vatnsmagnið að sögn Huldu Rós Helgadóttur, náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. „Staðan er þannig að GPS mælingar sýna að íshellan hefur sigið núna um rúmlega 40 metra en að öðru leyti er hún nokkuð svipuð. Það er enn sjáanlegur hlaupórói á óróamælum og kemur einn og einn skjálfti inn í kerfið sem eru mögulega ísbrestir sem erfitt er að staðsetja en að öðru leyti eru ekki miklar breytingar að sjá þannig við fylgjumst vel með,“ sagði Hulda Rós. Engin merki um gosóróa Hún segir að jarðskjálftum hafi fjölgað á svæðinu. „Þetta er kannski aðeins meiri virkni heldur en grunnvirkni, örlítið meira en það.“ En sjáið þið merki um gosóróa? „Nei við sjáum engin merki um gosóróa eins og staðan er núna.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir svæðið í dag og myndaði: Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímsvötn Skaftárhreppur Tengdar fréttir Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38 Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Starfsfólk Veðurstofunnar fylgist vel með stöðunni við Grímsfjall. Sérfræðingar eru á vettvangi og munu gera rennslismælingar í dag til að varpa frekara ljósi á vatnsmagnið að sögn Huldu Rós Helgadóttur, náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. „Staðan er þannig að GPS mælingar sýna að íshellan hefur sigið núna um rúmlega 40 metra en að öðru leyti er hún nokkuð svipuð. Það er enn sjáanlegur hlaupórói á óróamælum og kemur einn og einn skjálfti inn í kerfið sem eru mögulega ísbrestir sem erfitt er að staðsetja en að öðru leyti eru ekki miklar breytingar að sjá þannig við fylgjumst vel með,“ sagði Hulda Rós. Engin merki um gosóróa Hún segir að jarðskjálftum hafi fjölgað á svæðinu. „Þetta er kannski aðeins meiri virkni heldur en grunnvirkni, örlítið meira en það.“ En sjáið þið merki um gosóróa? „Nei við sjáum engin merki um gosóróa eins og staðan er núna.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir svæðið í dag og myndaði: Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX
Grímsvötn Skaftárhreppur Tengdar fréttir Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38 Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38
Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42