Einnig fjöllum við um vandræði á loðnuvertíð en skerðing á raforku hjá Landsvirkjun er mikið áfall, að sögn formanns Félags íslenskra fiskimjölsframleiðenda, sem segir þetta þýða óhemju notkun á olíu.
Einnig segjum við frá nýrri COVID-19 deild á Eir, sem mun létta álaginu á Landspítala.