Réðust inn á heimili heimsmeistara með hnífa og ógnuðu líka konunni og börnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2021 13:00 Mark Cavendish keppir hér á Tour de France síðasta sumar. EPA-EFE/GUILLAUME HORCAJUELO Hjólreiðakappinn Mark Cavendish lenti ásamt fjölskyldu sinni í hræðilegri lífsreynslu fyrri stuttu þegar innbrotsþjófar birtust á heimili þeirra með hnífa. Cavendish sagði frá árásinni og að fjölskyldan sé öll í miklu uppnámi vegna innbrotsins og að þau glími nú við andlegar afleiðingar árásarinnar. Mark Cavendish er 36 ára gamall og þykir einn af bestu sprettgötuhjólreiðamönnum sögunnar. Hann hefur orðið heimsmeistari oftar en einu sinni og vann silfur á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann hefur ekki unnið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, en hefur aftur á móti unnið 34 dagleiðir á Tour de France sem er það mesta í sögunni. „Fjórir grímuklæddir og vopnaðir menn brutust inn á heimili okkar á meðan við vorum sofandi í rúmum okkar. Þeir hótuðu eiginkonu minni og börnum og réðust á mig,“ sagði Mark Cavendish. „Eins og allir gera sér grein fyrir þá er fjölskyldan í miklu uppnámi vegna þessa, ekki bara ég og Peta heldur börnin líka. Þau óttuðust um líf sitt og eru að glíma við eftirmála þess,“ sagði Cavendish. „Enginn ætti að þurfa að upplifa svona ofbolti og hótanir, hvað þá að það gerist á þínu eigin heimili, stað þar sem allir ættu að vera öruggir. Hlutirnir sem þeir tóku eru bara efnilegir hlutir en í forgangi hjá okkur er að við jöfnum okkur öll á þessu sem fjölskylda en við vitum jafnframt að það mun taka einhvern tíma,“ sagði Cavendish. Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Cavendish sem var heima við að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í árekstri í hjólreiðakeppni í Belgíu. Engin úr fjölskyldunni meiddust alvarlega í innbrotinu en þjófarnir komust í burtu með Louis Vuitton tösku og tvö verðmæt úr samkvæmt upplýsingum frá Essex lögreglunni. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir tvo af innbrotsþjófunum og lögreglan hefur dreift myndum af fólki sem er talið tengjast innbrotinu. Það hefur hins vegar enginn verið handtekinn. Hjólreiðar Bretland Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Cavendish sagði frá árásinni og að fjölskyldan sé öll í miklu uppnámi vegna innbrotsins og að þau glími nú við andlegar afleiðingar árásarinnar. Mark Cavendish er 36 ára gamall og þykir einn af bestu sprettgötuhjólreiðamönnum sögunnar. Hann hefur orðið heimsmeistari oftar en einu sinni og vann silfur á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann hefur ekki unnið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, en hefur aftur á móti unnið 34 dagleiðir á Tour de France sem er það mesta í sögunni. „Fjórir grímuklæddir og vopnaðir menn brutust inn á heimili okkar á meðan við vorum sofandi í rúmum okkar. Þeir hótuðu eiginkonu minni og börnum og réðust á mig,“ sagði Mark Cavendish. „Eins og allir gera sér grein fyrir þá er fjölskyldan í miklu uppnámi vegna þessa, ekki bara ég og Peta heldur börnin líka. Þau óttuðust um líf sitt og eru að glíma við eftirmála þess,“ sagði Cavendish. „Enginn ætti að þurfa að upplifa svona ofbolti og hótanir, hvað þá að það gerist á þínu eigin heimili, stað þar sem allir ættu að vera öruggir. Hlutirnir sem þeir tóku eru bara efnilegir hlutir en í forgangi hjá okkur er að við jöfnum okkur öll á þessu sem fjölskylda en við vitum jafnframt að það mun taka einhvern tíma,“ sagði Cavendish. Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Cavendish sem var heima við að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í árekstri í hjólreiðakeppni í Belgíu. Engin úr fjölskyldunni meiddust alvarlega í innbrotinu en þjófarnir komust í burtu með Louis Vuitton tösku og tvö verðmæt úr samkvæmt upplýsingum frá Essex lögreglunni. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir tvo af innbrotsþjófunum og lögreglan hefur dreift myndum af fólki sem er talið tengjast innbrotinu. Það hefur hins vegar enginn verið handtekinn.
Hjólreiðar Bretland Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira