Kínverjar segja ríki munu gjalda fyrir að sniðganga Ólympíuleikana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. desember 2021 11:53 Kínverjar virðast æfir yfir ákvörðun Bandaríkjamanna, Breta og Ástrala að senda ekki embættismenn á leikana. epa/Roman Pilipey Ráðamenn í Kína segja að Ástralir, Bretar og Bandaríkjamenn muni gjalda fyrir þau mistök sín að senda ekki opinberar sendinefndir á Ólympíuleikana í Pekíng í febrúar. Bandaríkjamenn voru fyrstir til að ríða á vaðið og greindi frá því á mánudag að engir embættismenn yrðu sendir á leikana vegna grófra mannréttindabrota Kínverja gegn minnihluta Úígúra. „Bandaríkin, Bretland og Ástralía hafa beitt Ólympíuleikunum í pólitískum bellibrögðum,“ sagði Wang Wenbin, talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins. „Þau munu gjalda fyrir mistök sín,“ sagði hann á blaðamannafundi. Evrópusambandið er nú sagt íhuga að sniðganga leikana en Jean-Michel Blanquer, menningar- og íþróttamálaráðherra Frakklands, sagði í dag að þarlend stjórnvöld hygðust ekki gera það. „Við þurfum að nálgast varlega mörkin á milli íþrótta og stjórnmála,“ sagði hann. „Íþróttir eru aðskilinn heimur sem þarfnast verndar frá pólitískum afskiptum. Ef ekki geta hlutirnir farið úr böndunum og gert út um allar keppnir.“ Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, sagði í vikunni að ástralskir embættismenn myndu ekki verða viðstaddir Ólympíuleikana vegna þeirra erfiðleika sem hefðu komið upp við að opna aftur samtal milli ríkjanna um mannréttindamál og ákvörðun Kína að leggja bann við innflutningi vara frá Ástralíu. Kínverjar hafa ítrekað neitað ásökunum um hroðaverk gegn Úígúrum og segja þær uppspuna. Bandaríkin Kína Bretland Ástralía Ólympíuleikar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Bandaríkjamenn voru fyrstir til að ríða á vaðið og greindi frá því á mánudag að engir embættismenn yrðu sendir á leikana vegna grófra mannréttindabrota Kínverja gegn minnihluta Úígúra. „Bandaríkin, Bretland og Ástralía hafa beitt Ólympíuleikunum í pólitískum bellibrögðum,“ sagði Wang Wenbin, talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins. „Þau munu gjalda fyrir mistök sín,“ sagði hann á blaðamannafundi. Evrópusambandið er nú sagt íhuga að sniðganga leikana en Jean-Michel Blanquer, menningar- og íþróttamálaráðherra Frakklands, sagði í dag að þarlend stjórnvöld hygðust ekki gera það. „Við þurfum að nálgast varlega mörkin á milli íþrótta og stjórnmála,“ sagði hann. „Íþróttir eru aðskilinn heimur sem þarfnast verndar frá pólitískum afskiptum. Ef ekki geta hlutirnir farið úr böndunum og gert út um allar keppnir.“ Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, sagði í vikunni að ástralskir embættismenn myndu ekki verða viðstaddir Ólympíuleikana vegna þeirra erfiðleika sem hefðu komið upp við að opna aftur samtal milli ríkjanna um mannréttindamál og ákvörðun Kína að leggja bann við innflutningi vara frá Ástralíu. Kínverjar hafa ítrekað neitað ásökunum um hroðaverk gegn Úígúrum og segja þær uppspuna.
Bandaríkin Kína Bretland Ástralía Ólympíuleikar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira