Vongóð um samtal við stjórnvöld um eingreiðslu í desember Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. desember 2021 12:29 Þuríður segir skiljanlegt að margir reiði sig á eingreiðsluna. Vísir/Vilhelm „Það skiptir gríðarlega miklu fyrir fólk að fá þessa eingreiðslu sem hefur komið frá ríkinu undanfarin tvö jól. Þörfin hefur ekki minnkað,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Margir örorkulífeyrisþegar spyrja sig nú að því hvort þeir muni fá 50 þúsund króna eingreiðslu í desember líkt og í fyrra en ekkert hefur heyrst frá stjórnvöldum hvað þetta varðar, enda nýbúið að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar. Á síðasta ári var greiðslan greidd út 14. desember, til 24 þúsund örorku- og endurhæfingalífeyrisþega. Full greiðsla nam 50 þúsund krónum en var greidd út í samræmi við fjölda þeirra mánaða sem hver og einn hafði fengið greiddan lífeyri á árinu. „Ég geri mér vonir um að stjórnvöld komi til móts við afar bág kjör fatlaðs fólks og greiði út veglega eingreiðslu til örorkulífeyrisþega,“ segir Þuríður. Hún segist vera vongóð um að eiga samtal við stjórnvöld um málið á næstunni. „Þrýstingur er það sem hefur orðið til þess að þetta hefur náðst í gegn; að við höfum þrýst á um nauðsyn þess að bæta fötluðu fólki upp desemberuppbótina,“ segir Þuríður. Örorkulífeyrisþegar vissulega desemberuppbót en hún sé lág. „Og þessi hópur þarf örugglega meira á desemberuppbót að halda en margir aðrir.“ Þuríður segir eðlilegt að margir reiði sig á eingreiðsluna. „Neyðin er svo stór,“ segir hún. „Og við skulum bara athuga að þessir peningar fara beint í neyslu þannig að ríkissjóður fær til baka um það bil helming, að minnsta kosti.“ Jól Málefni fatlaðs fólks Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Félagsmál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Margir örorkulífeyrisþegar spyrja sig nú að því hvort þeir muni fá 50 þúsund króna eingreiðslu í desember líkt og í fyrra en ekkert hefur heyrst frá stjórnvöldum hvað þetta varðar, enda nýbúið að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar. Á síðasta ári var greiðslan greidd út 14. desember, til 24 þúsund örorku- og endurhæfingalífeyrisþega. Full greiðsla nam 50 þúsund krónum en var greidd út í samræmi við fjölda þeirra mánaða sem hver og einn hafði fengið greiddan lífeyri á árinu. „Ég geri mér vonir um að stjórnvöld komi til móts við afar bág kjör fatlaðs fólks og greiði út veglega eingreiðslu til örorkulífeyrisþega,“ segir Þuríður. Hún segist vera vongóð um að eiga samtal við stjórnvöld um málið á næstunni. „Þrýstingur er það sem hefur orðið til þess að þetta hefur náðst í gegn; að við höfum þrýst á um nauðsyn þess að bæta fötluðu fólki upp desemberuppbótina,“ segir Þuríður. Örorkulífeyrisþegar vissulega desemberuppbót en hún sé lág. „Og þessi hópur þarf örugglega meira á desemberuppbót að halda en margir aðrir.“ Þuríður segir eðlilegt að margir reiði sig á eingreiðsluna. „Neyðin er svo stór,“ segir hún. „Og við skulum bara athuga að þessir peningar fara beint í neyslu þannig að ríkissjóður fær til baka um það bil helming, að minnsta kosti.“
Jól Málefni fatlaðs fólks Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Félagsmál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira