Íslandsmethafinn fer í skóla í Texas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2021 14:31 Elísabet Rut Rúnarsdóttir fagnar fjórða sætinu á HM ungmenna í sumar. Instagram/@elisabet0 Texas State University tilkynnti í dag að frjálsíþróttalið skólans hafi fengið flottan liðstyrk frá Íslandi því Elísabet Rut Rúnarsdóttir hefur ákveðið að hefja nám í skólanum. Elísabet Rut er nítján ára sleggjukastari úr ÍR sem náði fjórða sætinu á heimsmeistaramóti undir 20 ára sem fór fram í Nairobi í Kenía í sumar. Elísabet Rut bætti einnig Íslandsmetið á árinu þegar hún kastaði sleggjunni 64,39 metra. Það var ekki aðeins Íslandsmet fullorðinna heldur einnig met hjá nítján ára yngri sem og tuttugu og tveggja ára og yngri. Hún á einnig metið hjá sautján ára og yngri. Elísabet Rut eignaðist Íslandsmetið fullorðinna fyrst þegar hún kastaði 62,16 metra í maí 2019 þá enn bara sextán ára gömul. Hún missti það aftur til Vigdísar Jónsdóttur árið 2020 en endurheimti það síðan í apríl á þessu ári. Það er ljóst að Texas State skólinn verður með öflugt kastlið hjá stelpunum á næsta tímabilið því á dögunum var tilkynnt um komu þriggja annara efnilegra kastara. Það eru systurnar Alyssa og Bryanna Wilson en einnig kringlukastarinn Utitofon Sam frá Nígeríu. Texas State University er í háskólabænum San Marcos í Texas-fylki sem er 65 þúsund manna bær á milli stórborganna Austin og San Antonio. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Elísabet Rut er nítján ára sleggjukastari úr ÍR sem náði fjórða sætinu á heimsmeistaramóti undir 20 ára sem fór fram í Nairobi í Kenía í sumar. Elísabet Rut bætti einnig Íslandsmetið á árinu þegar hún kastaði sleggjunni 64,39 metra. Það var ekki aðeins Íslandsmet fullorðinna heldur einnig met hjá nítján ára yngri sem og tuttugu og tveggja ára og yngri. Hún á einnig metið hjá sautján ára og yngri. Elísabet Rut eignaðist Íslandsmetið fullorðinna fyrst þegar hún kastaði 62,16 metra í maí 2019 þá enn bara sextán ára gömul. Hún missti það aftur til Vigdísar Jónsdóttur árið 2020 en endurheimti það síðan í apríl á þessu ári. Það er ljóst að Texas State skólinn verður með öflugt kastlið hjá stelpunum á næsta tímabilið því á dögunum var tilkynnt um komu þriggja annara efnilegra kastara. Það eru systurnar Alyssa og Bryanna Wilson en einnig kringlukastarinn Utitofon Sam frá Nígeríu. Texas State University er í háskólabænum San Marcos í Texas-fylki sem er 65 þúsund manna bær á milli stórborganna Austin og San Antonio. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira