„Undir niðri ríkir sorg í samfélagi bænda“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2021 18:47 Ásmundur Friðriksson segir blóðbændur sorgmædda vegna umfjöllunar um blóðmerahald. Hestarnir á myndinni tengjast ekki fréttinni. Vísir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, var viðstaddur fundi bænda í Njálsbúð í gær þar sem fjallað var um umfjöllun um blóðmerahald. Málið hefur verið til mikillar umfjöllunar undanfarið og margir gagnrýnt blóðbændur. Allir tíu þingmenn Suðurkjördæmis fengu boð á fundinn en Ásmundur þáði einn boðið. Í fundarboðinu segir meðal annars að áróðursmyndband hafi farið ljósum logum um ntheima og hafi myndbandið verið kallað „heimildarmynd“ í fjölmiðlum. Blóðbændur séu ekki par sáttir við að vera „útrhópaðir dýraníðingar út um alla heimsbyggð“. Því hafi verið ákveðið að kalla til fundarins fyrir alla blóðbændur á Suðurlandi og ræða stöðu bændanna og næstu skref, hvernig „best sé að snúa vörn í sókn“. Eftir að umrætt myndband var birt í lok nóvembermánaðar ákvað Matvælastofnun að hefja rannsókn á málinu. Þá hefur meðferðin á hryssunum, sem sáust í myndbandinu, verið harðlega gagnrýnd þar á meðal af Kristjáni Þór Júlíussyni, þáverandi landbúnaðarráðherra. Dýralæknafélagið og Alþjóðasamtök íslenska hestsins hafa sömuleiðis fordæmt meðferðina og Svandís Svavarsdóttir, nýr landbúnaðarráðherra, skipað starfshóp til að fjalla um blóðmerahald. Líftæknifyrirtækið Ísteka hefur þá rift samningum við bændur sem sýndir voru fara illa með hross við blóðtöku í myndskeiðinu. Ásmundur Friðriksson var eins og áður segir viðstæddur fundinum sem fór fram í Njálsbúð í Vestur Landeyjum í gærkvöldi. Henn segir blóðbændur og þeirra fólk slegna yfir umfjölluninni sem þeir hafi fengið síðustu vikur. „Bændur sem voru á fundinum hafa sumir hverjir haldið blóðmerar í 40 ár og sinnt því með allri fjölskyldunni. Aldrei hafa verið gerðar athugasemdir og ekki fleiri frávik gerst við þá starfsemi en almennt gerist þegar horft er yfir búskapinn og meðferð dýra,“ skrifar Ásmundur í Facebook-færslu sem hann birti í dag. „Fundurinn var yfirvegaður og bændur ræddu sín mál af skynsemi og þekkingu. Undir niðri ríkir sorg í samfélagi bænda. Fram undan er mikilvæg umræða um greinina og rétt að draga fram allar upplýsingar og næstu skref verði tekin þegar öldur lægja og tilfinningahitinn lækkar,“ skrifar Ásmundur. Margir muna kannski að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur lagt fram frumvarp fyrir Alþingi um velferð dýra sem miðar að því að banna blóðmerahald hér á landi. Frumvarpið hefur verið sent til atvinnuveganefndar til umræðu. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, samflokkskona Ingu og þingmaður Suðurkjördæmis, var ekki viðstödd fundinum. „Það var mjög upplýsandi fyrir mig sem þingmann kjördæmisins að mæta á þennan fjölmenna fund og heyra í tæplega 80 bændum um málefni sem hvíla þungt á öllum,“ skrifar Ásmundur í lok færslunnar. Blóðmerahald Landbúnaður Rangárþing eystra Tengdar fréttir Mörg hundruð blóðmerar í eigu Ísteka Ísteka, fyrirtækið sem framleiðir frjósemislyf úr merablóði einkum fyrir svínarækt erlendis, rekur sjálft þrjár starfsstöðvar (bújarðir) þar sem blóðtaka er stunduð og átti 283 hryssur sem voru í blóðtöku á þessu ári, 2021. 13. desember 2021 09:00 Blóðmerahald sé versta dýraverndarbrot Íslandssögunnar Árni Stefán Árnason, lögfræðingur og sérfræðingur um dýravernd, segir blóðmerahald hafa verið stundað hér á landi í fjörutíu ár, miklu lengur en almenningur geri sér grein fyrir. Það sé jafnframt alvarlegasta brot á reglum um dýravernd í sögu þjóðarinnar. 12. desember 2021 14:00 Flutningamál, blóðmerahald, orkumál og plast í Svíþjóð Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Pál Hermannsson hagfræðing, sem er sérfróður um flutningamál og ætlar að fjalla um Sundahöfn og Sundabraut og færa rök fyrir milljarðasparnaði sem ná má með hagkvæmri útfærslu á hvoru tveggja. 12. desember 2021 09:57 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Sjá meira
Allir tíu þingmenn Suðurkjördæmis fengu boð á fundinn en Ásmundur þáði einn boðið. Í fundarboðinu segir meðal annars að áróðursmyndband hafi farið ljósum logum um ntheima og hafi myndbandið verið kallað „heimildarmynd“ í fjölmiðlum. Blóðbændur séu ekki par sáttir við að vera „útrhópaðir dýraníðingar út um alla heimsbyggð“. Því hafi verið ákveðið að kalla til fundarins fyrir alla blóðbændur á Suðurlandi og ræða stöðu bændanna og næstu skref, hvernig „best sé að snúa vörn í sókn“. Eftir að umrætt myndband var birt í lok nóvembermánaðar ákvað Matvælastofnun að hefja rannsókn á málinu. Þá hefur meðferðin á hryssunum, sem sáust í myndbandinu, verið harðlega gagnrýnd þar á meðal af Kristjáni Þór Júlíussyni, þáverandi landbúnaðarráðherra. Dýralæknafélagið og Alþjóðasamtök íslenska hestsins hafa sömuleiðis fordæmt meðferðina og Svandís Svavarsdóttir, nýr landbúnaðarráðherra, skipað starfshóp til að fjalla um blóðmerahald. Líftæknifyrirtækið Ísteka hefur þá rift samningum við bændur sem sýndir voru fara illa með hross við blóðtöku í myndskeiðinu. Ásmundur Friðriksson var eins og áður segir viðstæddur fundinum sem fór fram í Njálsbúð í Vestur Landeyjum í gærkvöldi. Henn segir blóðbændur og þeirra fólk slegna yfir umfjölluninni sem þeir hafi fengið síðustu vikur. „Bændur sem voru á fundinum hafa sumir hverjir haldið blóðmerar í 40 ár og sinnt því með allri fjölskyldunni. Aldrei hafa verið gerðar athugasemdir og ekki fleiri frávik gerst við þá starfsemi en almennt gerist þegar horft er yfir búskapinn og meðferð dýra,“ skrifar Ásmundur í Facebook-færslu sem hann birti í dag. „Fundurinn var yfirvegaður og bændur ræddu sín mál af skynsemi og þekkingu. Undir niðri ríkir sorg í samfélagi bænda. Fram undan er mikilvæg umræða um greinina og rétt að draga fram allar upplýsingar og næstu skref verði tekin þegar öldur lægja og tilfinningahitinn lækkar,“ skrifar Ásmundur. Margir muna kannski að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur lagt fram frumvarp fyrir Alþingi um velferð dýra sem miðar að því að banna blóðmerahald hér á landi. Frumvarpið hefur verið sent til atvinnuveganefndar til umræðu. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, samflokkskona Ingu og þingmaður Suðurkjördæmis, var ekki viðstödd fundinum. „Það var mjög upplýsandi fyrir mig sem þingmann kjördæmisins að mæta á þennan fjölmenna fund og heyra í tæplega 80 bændum um málefni sem hvíla þungt á öllum,“ skrifar Ásmundur í lok færslunnar.
Blóðmerahald Landbúnaður Rangárþing eystra Tengdar fréttir Mörg hundruð blóðmerar í eigu Ísteka Ísteka, fyrirtækið sem framleiðir frjósemislyf úr merablóði einkum fyrir svínarækt erlendis, rekur sjálft þrjár starfsstöðvar (bújarðir) þar sem blóðtaka er stunduð og átti 283 hryssur sem voru í blóðtöku á þessu ári, 2021. 13. desember 2021 09:00 Blóðmerahald sé versta dýraverndarbrot Íslandssögunnar Árni Stefán Árnason, lögfræðingur og sérfræðingur um dýravernd, segir blóðmerahald hafa verið stundað hér á landi í fjörutíu ár, miklu lengur en almenningur geri sér grein fyrir. Það sé jafnframt alvarlegasta brot á reglum um dýravernd í sögu þjóðarinnar. 12. desember 2021 14:00 Flutningamál, blóðmerahald, orkumál og plast í Svíþjóð Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Pál Hermannsson hagfræðing, sem er sérfróður um flutningamál og ætlar að fjalla um Sundahöfn og Sundabraut og færa rök fyrir milljarðasparnaði sem ná má með hagkvæmri útfærslu á hvoru tveggja. 12. desember 2021 09:57 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Sjá meira
Mörg hundruð blóðmerar í eigu Ísteka Ísteka, fyrirtækið sem framleiðir frjósemislyf úr merablóði einkum fyrir svínarækt erlendis, rekur sjálft þrjár starfsstöðvar (bújarðir) þar sem blóðtaka er stunduð og átti 283 hryssur sem voru í blóðtöku á þessu ári, 2021. 13. desember 2021 09:00
Blóðmerahald sé versta dýraverndarbrot Íslandssögunnar Árni Stefán Árnason, lögfræðingur og sérfræðingur um dýravernd, segir blóðmerahald hafa verið stundað hér á landi í fjörutíu ár, miklu lengur en almenningur geri sér grein fyrir. Það sé jafnframt alvarlegasta brot á reglum um dýravernd í sögu þjóðarinnar. 12. desember 2021 14:00
Flutningamál, blóðmerahald, orkumál og plast í Svíþjóð Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Pál Hermannsson hagfræðing, sem er sérfróður um flutningamál og ætlar að fjalla um Sundahöfn og Sundabraut og færa rök fyrir milljarðasparnaði sem ná má með hagkvæmri útfærslu á hvoru tveggja. 12. desember 2021 09:57