Segja foreldra þurfa að eiga samtal við börn um klám fyrir 10 ára aldur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. desember 2021 12:28 Ræða þarf við börnin áður en þau eignast og fara að nota síma, segja ungmennin. Foreldrar þurfa að byrja að ræða klám við börn þegar þau eru 8 eða 9 ára gömul, segja breskir unglingar. Umboðsmaður barna á Englandi átti samráð við ungmenni við samningu leiðbeininga fyrir foreldra þegar þeir ræða um kynlíf við börnin sín. Samkvæmt BBC sýna rannsóknir að helmingur barna undir 11 ára hefur séð klám og því þurfa foreldrar að vera reiðubúnir til að eiga samtal við börn sín fyrir þann aldur, segir ráðgjafanefndin um leiðbeiningarnar. Þá þarf samtalið að eiga sér stað áður en börnin eignast og fara að nota síma. Eitt ungmennanna sagðist telja nauðsynlegt að foreldrar þyrftu sérstaklega að huga að því að eiga samtal við drengi fyrr en seinna. „Mín reynsla af karlkyns vinum er að þeir sjá pottþétt klám á undan kvenkyns vinum. Ég meina snemma; í fjórða, fimmta, sjötta bekk.“ „Á svona ungum aldri veistu ekki hvað er rétt og rangt og fylgir bara því sem þú sérð á klámsíðum,“ sagði annað ungmenni. Samkvæmt skýrslu umboðsmanns sjá mörg börn klám í fyrsta sinn fyrir slysni, þegar þau eru að vafra á netinu. Samkvæmt breskum lögum er ólöglegt að selja einstaklingum yngri en 18 ára klámfengið efni en erfiðara er að hafa eftirlit með klámframboði á netinu. Leiðbeiningarnar til foreldra taka á ýmsum málum, til að mynda því þegar ungt fólk deilir nektarmyndum á samfélagsmiðlum. Er foreldrum ráðlagt að eiga yfirvegað samtal við barnið í stað þess að dæma það. Þá þurfa börn að geta rætt við foreldra sína þegar þau fá slíkar myndir sendar. Bretland Börn og uppeldi Klám Samfélagsmiðlar Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Samkvæmt BBC sýna rannsóknir að helmingur barna undir 11 ára hefur séð klám og því þurfa foreldrar að vera reiðubúnir til að eiga samtal við börn sín fyrir þann aldur, segir ráðgjafanefndin um leiðbeiningarnar. Þá þarf samtalið að eiga sér stað áður en börnin eignast og fara að nota síma. Eitt ungmennanna sagðist telja nauðsynlegt að foreldrar þyrftu sérstaklega að huga að því að eiga samtal við drengi fyrr en seinna. „Mín reynsla af karlkyns vinum er að þeir sjá pottþétt klám á undan kvenkyns vinum. Ég meina snemma; í fjórða, fimmta, sjötta bekk.“ „Á svona ungum aldri veistu ekki hvað er rétt og rangt og fylgir bara því sem þú sérð á klámsíðum,“ sagði annað ungmenni. Samkvæmt skýrslu umboðsmanns sjá mörg börn klám í fyrsta sinn fyrir slysni, þegar þau eru að vafra á netinu. Samkvæmt breskum lögum er ólöglegt að selja einstaklingum yngri en 18 ára klámfengið efni en erfiðara er að hafa eftirlit með klámframboði á netinu. Leiðbeiningarnar til foreldra taka á ýmsum málum, til að mynda því þegar ungt fólk deilir nektarmyndum á samfélagsmiðlum. Er foreldrum ráðlagt að eiga yfirvegað samtal við barnið í stað þess að dæma það. Þá þurfa börn að geta rætt við foreldra sína þegar þau fá slíkar myndir sendar.
Bretland Börn og uppeldi Klám Samfélagsmiðlar Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira