Raggagarður fær umhverfisverðlaun Ferðamálastofu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. desember 2021 17:46 Hér má sjá Vilborgu og manninn hennar Halldór, sem stóðu að uppbyggingu Raggagarðs. Ferðamálastofa Vilborg Arnarsdóttir fékk í dag umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir uppbyggingu Raggagarðs á Súðavík. Vilborg fór af stað með uppbyggingu garðsins til minningar um son hennar Ragnar Frey Vestfjörð, sem lést í bílslysi árið 2001 aðeins sautján ára gamal. Markmiðið, samkvæmt tilkynningu Ferðamálastofu, með garðinum er að hlúa að fjölskyldunni, efla útivist og hreyfingu og stuðla um leið að ánægjulegri samveru foreldra og barna. Þá hafi Vilborg með uppbyggingu garðsins einnig stutt við uppbyggingu Súðavíkur sem ferðamannabæjar og efla afþreyingu fyrir ferðamenn á Vestfjörðum. Hér má sjá leiktækin í Raggagarði.Ferðamálastofa „Súðavíkurhreppur lagði til lóðina en heimamenn, sumarbúar, gestir og fjöldi velunnara gerðsins á öllum aldri ásamt styrktaraðilum hafa látið þennan draum rætast,“ segir í tilkynningunni. Öryggi og aðgengi fyrir alla Raggagarður hefur tvisvar sinnum fengið styrk frá Framkvæmdastjóði ferðamannastaða. Annars vegar árið 2019 en þá fólst verkefnið í því að bæta öryggi ferðamanna, meðal annars með því að setja upp auglýsingaskilti, bæta við öryggismottum fyrir leiktæki, laga girðingar og smíða öruggari aðstöðu fyrir grillin á Boggutúni. Raggagarður úr lofti.Ferðamálastofa Raggagarður fékk styrk aftur nú í ár, og var sá styrkur hluti af sérstakri aukaúthlutun ráðherra, þar sem lögð var áhersla á bætt aðgengi á ferðamannastöðum fyrir gesti með skerta hreyfigetu. Verkefnið snerist meðal annars um það að setja mottur á göngustíga á svæðinu, setja upp handföng við salerni og smíði á nýjum og lengri rampi. Segir í tilkynningunni að bæði verkefnin hafi verið kláruð með miklum sóma og rími vel við áherslur Framkvæmdasjóð ferðamannastaða er varða öryggi, bætt aðgengi og samfélagslega ábyrgð. Súðavíkurhreppur Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Vilborg fór af stað með uppbyggingu garðsins til minningar um son hennar Ragnar Frey Vestfjörð, sem lést í bílslysi árið 2001 aðeins sautján ára gamal. Markmiðið, samkvæmt tilkynningu Ferðamálastofu, með garðinum er að hlúa að fjölskyldunni, efla útivist og hreyfingu og stuðla um leið að ánægjulegri samveru foreldra og barna. Þá hafi Vilborg með uppbyggingu garðsins einnig stutt við uppbyggingu Súðavíkur sem ferðamannabæjar og efla afþreyingu fyrir ferðamenn á Vestfjörðum. Hér má sjá leiktækin í Raggagarði.Ferðamálastofa „Súðavíkurhreppur lagði til lóðina en heimamenn, sumarbúar, gestir og fjöldi velunnara gerðsins á öllum aldri ásamt styrktaraðilum hafa látið þennan draum rætast,“ segir í tilkynningunni. Öryggi og aðgengi fyrir alla Raggagarður hefur tvisvar sinnum fengið styrk frá Framkvæmdastjóði ferðamannastaða. Annars vegar árið 2019 en þá fólst verkefnið í því að bæta öryggi ferðamanna, meðal annars með því að setja upp auglýsingaskilti, bæta við öryggismottum fyrir leiktæki, laga girðingar og smíða öruggari aðstöðu fyrir grillin á Boggutúni. Raggagarður úr lofti.Ferðamálastofa Raggagarður fékk styrk aftur nú í ár, og var sá styrkur hluti af sérstakri aukaúthlutun ráðherra, þar sem lögð var áhersla á bætt aðgengi á ferðamannastöðum fyrir gesti með skerta hreyfigetu. Verkefnið snerist meðal annars um það að setja mottur á göngustíga á svæðinu, setja upp handföng við salerni og smíði á nýjum og lengri rampi. Segir í tilkynningunni að bæði verkefnin hafi verið kláruð með miklum sóma og rími vel við áherslur Framkvæmdasjóð ferðamannastaða er varða öryggi, bætt aðgengi og samfélagslega ábyrgð.
Súðavíkurhreppur Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira