Hamilton gæti fengið refsingu fyrir að sniðganga verðlaunahátíð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. desember 2021 23:30 Lewis Hamilton gæti fengið refsingu fyrir að mæta ekki á verðlaunahátíð Alþjóðakappaksturssambandsins. Clive Mason/Getty Image Nýr forseti FIA, Mohammed ben Sulayem, útilokar ekki að refsa breska ökuþórnum Lewis Hamilton fyrir að sniðganga verðlaunahátíð kappaksturssambandsins í gær. Hamilton mætti ekki á verðlaunahátíðina í mótmælaskyni, en honum og liðsfélögum hans í Mercedes þótti framkvæmd kappakstursins í Abu Dhabi vafasöm svo ekki sé meira sagt. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, var einnig hvergi sjáanlegur. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 ber þremur efstu ökuþórum tímabilsins að mæta á verðlaunahátíðina og forseti FIA segir engann yfir reglurnar hafinn. „Ef það er eitthvað brot á reglunum þá verður það ekki fyrirgefið,“ sagði Ben Sulayem. „Ég veit að Lewis var mjög leiður yfir því sem gerðist. Ég myndi jafnvel segja að hann hafi verið niðurbrotinn. En við verðum að skoða hvort að eitthvað brot á reglum hafi átt sér stað.“ Formúla Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton mætti ekki á verðlaunahátíðina í mótmælaskyni, en honum og liðsfélögum hans í Mercedes þótti framkvæmd kappakstursins í Abu Dhabi vafasöm svo ekki sé meira sagt. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, var einnig hvergi sjáanlegur. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 ber þremur efstu ökuþórum tímabilsins að mæta á verðlaunahátíðina og forseti FIA segir engann yfir reglurnar hafinn. „Ef það er eitthvað brot á reglunum þá verður það ekki fyrirgefið,“ sagði Ben Sulayem. „Ég veit að Lewis var mjög leiður yfir því sem gerðist. Ég myndi jafnvel segja að hann hafi verið niðurbrotinn. En við verðum að skoða hvort að eitthvað brot á reglum hafi átt sér stað.“
Formúla Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira