Handboltamarkvörðurinn sló fimmta sætið úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2021 22:43 Florian Hempel gerði sér lítið fyrir og sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum HM í pílukasti. Heimsmeistaramótið í pílukasti bauð upp á óvænt úrslit í kvöld þegar fyrrverandi handboltamarkvörðurinn Florian Hempel sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum. Hempel byrjaði í pílukasti fyrir fjórum árum, en Van den Bergh er í fimmta sæti heimslista PDC. Hempel sigraði fyrsta settið 3-2, en Van den Bergh svaraði með 3-0 sigri í öðru setti og þá bjuggust líklega flestir við því að Belginn myndi keyra yfir andstæðing sinn. Sú varð alls ekki raunin því Hempel spilaði frábærlega og sigraði þriðja sett 3-1. Hann bætti svo um betur í fjórða setti og vann alla þrjá leggina og þar með viðureignina samanlagt 3-1. 𝗗𝗜𝗠𝗜𝗧𝗥𝗜 𝗩𝗔𝗡 𝗗𝗘𝗡 𝗕𝗘𝗥𝗚𝗛 𝗜𝗦 𝗢𝗨𝗧!A huge shock here at Alexandra Palace as Germany's Florian Hempel produces the performance of his career to secure a 3-1 victory against Van den Bergh He's into the Third Round, and the fifth seed is out! #WHDarts pic.twitter.com/s6JLltPlUV— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2021 Fyrr í kvöld unnu Vincent van der Voort og Michael Smith örugga 3-0 sigra í sínum viðureignum gegn Adam Hunt og Ron Meulenkamp. Lokaviðureign kvöldsins bauð svo einnig upp á óvænt úrslit þar sem að Ástralinn Raymond Smith vann öruggan 3-0 sigur gegn suður-afríska stríðsmanninum Devon Petersen. Petersen er í 28. sæti heimslistans, en hann mun líklega ekki sofa vel í flugvélinni á leiðinni heim þar sem að spilamennska hans í kvöld var langt frá því að vera hans besta. Pílukast Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Hempel sigraði fyrsta settið 3-2, en Van den Bergh svaraði með 3-0 sigri í öðru setti og þá bjuggust líklega flestir við því að Belginn myndi keyra yfir andstæðing sinn. Sú varð alls ekki raunin því Hempel spilaði frábærlega og sigraði þriðja sett 3-1. Hann bætti svo um betur í fjórða setti og vann alla þrjá leggina og þar með viðureignina samanlagt 3-1. 𝗗𝗜𝗠𝗜𝗧𝗥𝗜 𝗩𝗔𝗡 𝗗𝗘𝗡 𝗕𝗘𝗥𝗚𝗛 𝗜𝗦 𝗢𝗨𝗧!A huge shock here at Alexandra Palace as Germany's Florian Hempel produces the performance of his career to secure a 3-1 victory against Van den Bergh He's into the Third Round, and the fifth seed is out! #WHDarts pic.twitter.com/s6JLltPlUV— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2021 Fyrr í kvöld unnu Vincent van der Voort og Michael Smith örugga 3-0 sigra í sínum viðureignum gegn Adam Hunt og Ron Meulenkamp. Lokaviðureign kvöldsins bauð svo einnig upp á óvænt úrslit þar sem að Ástralinn Raymond Smith vann öruggan 3-0 sigur gegn suður-afríska stríðsmanninum Devon Petersen. Petersen er í 28. sæti heimslistans, en hann mun líklega ekki sofa vel í flugvélinni á leiðinni heim þar sem að spilamennska hans í kvöld var langt frá því að vera hans besta.
Pílukast Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira