Latifi fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Abu Dhabi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2021 23:30 Nicholas Latifi vissi í hvað stefndi á samfélagsmiðlum þegar kappakstrinum í Abu Dhabi lauk. BRYN LENNON /Getty Images Ökuþórinn Nicholas Latifi segist hafa fengið öfgafullar líflátshótanir eftir árekstur hans í lokakappakstri Formúlu 1 tímabilsins, sem gerði Max Verstappen kleift að hrifsa heimsmeistaratitilinn af Lewis Hamilton. Latifi lenti á vegg þegar fimm hringir voru eftir og í kjölfarið á því var öryggisbíll sendur út. Kappaksturinn hélt svo áfram þegar einn hringur var eftir og þá tók Verstappen fram úr Hamilton og tryggði sér um leið heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1. Latifi birti færslu á Twitter-reikningi sínum í dag þar sem hann segir frá hatursskilaboðum, áreiti og líflátshótunum sem hann fékk í kjölfar kappakstursins. „Þegar ég horfi til baka á kappaksturinn, þá vissi ég um leið og að honum lauk hvað myndi gerast á samfélagsmiðlunum,“ skrifaði Latifi. „Sú staðreynd að mér hafi fundist besta lausnin að eyða Twitter og Instagram úr símanum mínum í nokkra daga segir okkur allt sem segja þarf um hversu grimmir netheimarnir geta verið.“ „Hatrið, áreitið og hótanirnar á samfélagsmiðlunum kom mér í raun ekki á óvart þar sem að þetta er orðið hluti af þeim veruleika sem við búum við. Ég er ekki óvanur því að láta tala illa um mig á netinu, og ég held að allir íþróttamenn sem keppa á heimssviðinu viti að þeir eru undir stöðugu eftirliti.“ „En eins og við höfum séð aftur og aftur, í öllum íþróttum, þá þarf ekki nema eitt atvik á röngum tíma til að fólk geri úlfalda úr mýflugu - og það dragi fram það versta í fólki sem eru svokallaðir „aðdáendur“ íþróttarinnar.“ „Það sem kom mér mest á óvart var hversu öfgafullt hatrið, áreitið, og jafnvel líflátshótanirnar sem ég fékk voru,“ skrifaði Latifi, en skilaboðin öll má lesa í færslu hans hér fyrir neðan. A message from me after the events of Abu Dhabi https://t.co/uYj7Ct6ANQ pic.twitter.com/eThFec8nAi— Nicholas Latifi (@NicholasLatifi) December 21, 2021 Formúla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Latifi lenti á vegg þegar fimm hringir voru eftir og í kjölfarið á því var öryggisbíll sendur út. Kappaksturinn hélt svo áfram þegar einn hringur var eftir og þá tók Verstappen fram úr Hamilton og tryggði sér um leið heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1. Latifi birti færslu á Twitter-reikningi sínum í dag þar sem hann segir frá hatursskilaboðum, áreiti og líflátshótunum sem hann fékk í kjölfar kappakstursins. „Þegar ég horfi til baka á kappaksturinn, þá vissi ég um leið og að honum lauk hvað myndi gerast á samfélagsmiðlunum,“ skrifaði Latifi. „Sú staðreynd að mér hafi fundist besta lausnin að eyða Twitter og Instagram úr símanum mínum í nokkra daga segir okkur allt sem segja þarf um hversu grimmir netheimarnir geta verið.“ „Hatrið, áreitið og hótanirnar á samfélagsmiðlunum kom mér í raun ekki á óvart þar sem að þetta er orðið hluti af þeim veruleika sem við búum við. Ég er ekki óvanur því að láta tala illa um mig á netinu, og ég held að allir íþróttamenn sem keppa á heimssviðinu viti að þeir eru undir stöðugu eftirliti.“ „En eins og við höfum séð aftur og aftur, í öllum íþróttum, þá þarf ekki nema eitt atvik á röngum tíma til að fólk geri úlfalda úr mýflugu - og það dragi fram það versta í fólki sem eru svokallaðir „aðdáendur“ íþróttarinnar.“ „Það sem kom mér mest á óvart var hversu öfgafullt hatrið, áreitið, og jafnvel líflátshótanirnar sem ég fékk voru,“ skrifaði Latifi, en skilaboðin öll má lesa í færslu hans hér fyrir neðan. A message from me after the events of Abu Dhabi https://t.co/uYj7Ct6ANQ pic.twitter.com/eThFec8nAi— Nicholas Latifi (@NicholasLatifi) December 21, 2021
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti