Þá ræðum við við Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar sem gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir veittar undanþágur á sóttvarnareglum og fáum svör frá Willum Þór Þórssynni ráðherra í því sambandi.
Einnig fjöllum við Alþingi sem komið er í jólafrí og tökum stöðuna á jarðskjálftarinunni í Fagradalsfjalli.
Að síðustu kíkjum við að sjálfsögðu í skötuveislu á Þorláksmessu.