Muna ekki eftir rólegri Þorláksmessu: „Við vorum mjög sáttir með daginn“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. desember 2021 21:23 Fólk virðist hafa verið fyrr á ferðinni þetta árið. Vísir/Vilhelm Lítil umferð var á höfuðborgarsvæðinu í dag en lögreglan segir að fáir hafi verið á ferli miðað við það sem almennt mætti gera ráð fyrir á Þorláksmessu. Færð hafi verið góð og almenningur hafi líklega verið fyrr á ferðinni í jólaundirbúningi þetta árið. Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að dagurinn hafi gengið vonum framar. Færri hafi verið á ferðinni en búist var við og lítið var um umferðaróhöpp. Rólegt hafi verið yfir. Aðspurður segist hann ekki viss hvað valdi en faraldurinn gæti hafa sett strik í reikninginn. „Það er töluverður fjöldi kominn bæði í sóttkví og einangrun þannig að það getur hugsanlega haft einhver áhrif. Síðan virðist almeningur bara hafa tekið jólin snemma og klárað ýmsa hluti. Við munum ekki eftir svona rólegum degi miðað við Þorláksmessu. Við vorum mjög sáttir með daginn,“ segir Árni. Hann segir að færðin hafi einnig verið með besta móti. Engin hálka hafi verið og þurrt á götunum. Þorláksmessa hafi jafnan verið mjög erilsamur dagur í umferðareftirliti og varðstjórinn segir daginn hafa komið skemmtilega á óvart en margt geti breyst þegar að kvölda tekur. Lögreglan Umferð Reykjavík Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að dagurinn hafi gengið vonum framar. Færri hafi verið á ferðinni en búist var við og lítið var um umferðaróhöpp. Rólegt hafi verið yfir. Aðspurður segist hann ekki viss hvað valdi en faraldurinn gæti hafa sett strik í reikninginn. „Það er töluverður fjöldi kominn bæði í sóttkví og einangrun þannig að það getur hugsanlega haft einhver áhrif. Síðan virðist almeningur bara hafa tekið jólin snemma og klárað ýmsa hluti. Við munum ekki eftir svona rólegum degi miðað við Þorláksmessu. Við vorum mjög sáttir með daginn,“ segir Árni. Hann segir að færðin hafi einnig verið með besta móti. Engin hálka hafi verið og þurrt á götunum. Þorláksmessa hafi jafnan verið mjög erilsamur dagur í umferðareftirliti og varðstjórinn segir daginn hafa komið skemmtilega á óvart en margt geti breyst þegar að kvölda tekur.
Lögreglan Umferð Reykjavík Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira