Samherji Eriksens rifjar upp þegar hann hné niður: „Óttuðumst allir að hann myndi deyja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2021 07:00 Yussuf Poulsen (nr. 20) og félagar í danska landsliðinu mynduðu hring í kringum Christian Eriksen eftir að hann hné niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. getty/Stuart Franklin Yussuf Poulsen, leikmaður danska landsliðsins, segist hafa óttast að Christian Eriksen myndi deyja þegar hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Hann segir Eriksen heppinn að þetta hafi gerst á fótboltavelli en ekki heima fyrir. Sem frægt er hneig Eriksen niður í fyrsta leik Dana á EM. Sem betur fer voru viðbragðsaðilar snöggir til og björguðu lífi hans. Poulsen segir að samherjar Eriksens hafi óttast hið versta. „Þegar við stóðum allir í kringum hann óttuðumst við að við myndum sjá hann deyja. Ég man hvernig við hvísluðum að hvor öðrum: vonandi hefur hann það af,“ rifjaði Poulsen upp. Hann segir að það hafi orðið Eriksen til happs að þetta gerðist á fótboltavelli þar sem viðbragðsaðilar með öll tæki og tól hafi verið til staðar. „Flestir hefðu dáið í hans stöðu. Hann var heppinn að þetta gerðist í leik og allt var til staðar til að endurlífga hann. Ef þetta hefði gerst heima í stofu væri hann ekki hérna núna,“ sagði Poulsen. Eftir hjartastoppið var gangráður græddur í Eriksen. Hann má ekki spila með hann á Ítalíu og fékk því samningi sínum við Inter rift. Ekki liggur fyrir hvað tekur næst við á ferli Eriksens. EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sjá meira
Sem frægt er hneig Eriksen niður í fyrsta leik Dana á EM. Sem betur fer voru viðbragðsaðilar snöggir til og björguðu lífi hans. Poulsen segir að samherjar Eriksens hafi óttast hið versta. „Þegar við stóðum allir í kringum hann óttuðumst við að við myndum sjá hann deyja. Ég man hvernig við hvísluðum að hvor öðrum: vonandi hefur hann það af,“ rifjaði Poulsen upp. Hann segir að það hafi orðið Eriksen til happs að þetta gerðist á fótboltavelli þar sem viðbragðsaðilar með öll tæki og tól hafi verið til staðar. „Flestir hefðu dáið í hans stöðu. Hann var heppinn að þetta gerðist í leik og allt var til staðar til að endurlífga hann. Ef þetta hefði gerst heima í stofu væri hann ekki hérna núna,“ sagði Poulsen. Eftir hjartastoppið var gangráður græddur í Eriksen. Hann má ekki spila með hann á Ítalíu og fékk því samningi sínum við Inter rift. Ekki liggur fyrir hvað tekur næst við á ferli Eriksens.
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sjá meira