„Skil ekki hvernig De Gea varði skotið frá Almirón í lokin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2021 22:40 Eddie Howe hefði viljað sjá sína menn halda út og næla í 3 stig. EPA-EFE/PETER POWELL Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá skildi hann ekki hvernig David De Gea varði skot Miguel Almirón undir lok leiks. Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá skildi hann ekki hvernig David De Gea varði skot Miguel Almirón undir lok leiks. „Við vorum manni færri gegn Norwich City og þá ákváðum við að setja Joelinton á miðjuna. Hann var frábær þar, sérstaklega varnarlega. Síðan þá hefur hann verið frábær, þið sáuð það í kvöld. Hann leggur hart að sér, hleypur meira en flestir og er frábær liðsmaður. Hann á bara eftir að verða betri,“ sagði Howe um frammistöðu Joelinton í kvöld. „Við erum óánægðir með að ná ekki að vinna, við áttum það skilið. Strákarnir voru frábærir og fylgdu leikplaninu út í gegn. Við þurfum að vera þéttir á miðjunni. Mér fannst við eiga mjög góðan leik og áttum ekki skilið að fá á okkur mark. Hvernig De Gea varði frá Almirón undir lokin skil ég ekki, ég hélt að boltinn væri á leið inn.“ De Gea átti góðan leik í kvöld.EPA-EFE/PETER POWELL „Vonandi er þessi frammistaða það sem koma skal. Við viljum samt stjórna leikjum betur. Sem stendur verðum við að taka smáskref fram á við til að komast á þann stað sem við viljum. Með smá meiri heppni hefðum við getað unnið leikinn,“ sagði Howe í viðtali við blaðamenn eftir leik. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira
Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá skildi hann ekki hvernig David De Gea varði skot Miguel Almirón undir lok leiks. „Við vorum manni færri gegn Norwich City og þá ákváðum við að setja Joelinton á miðjuna. Hann var frábær þar, sérstaklega varnarlega. Síðan þá hefur hann verið frábær, þið sáuð það í kvöld. Hann leggur hart að sér, hleypur meira en flestir og er frábær liðsmaður. Hann á bara eftir að verða betri,“ sagði Howe um frammistöðu Joelinton í kvöld. „Við erum óánægðir með að ná ekki að vinna, við áttum það skilið. Strákarnir voru frábærir og fylgdu leikplaninu út í gegn. Við þurfum að vera þéttir á miðjunni. Mér fannst við eiga mjög góðan leik og áttum ekki skilið að fá á okkur mark. Hvernig De Gea varði frá Almirón undir lokin skil ég ekki, ég hélt að boltinn væri á leið inn.“ De Gea átti góðan leik í kvöld.EPA-EFE/PETER POWELL „Vonandi er þessi frammistaða það sem koma skal. Við viljum samt stjórna leikjum betur. Sem stendur verðum við að taka smáskref fram á við til að komast á þann stað sem við viljum. Með smá meiri heppni hefðum við getað unnið leikinn,“ sagði Howe í viðtali við blaðamenn eftir leik.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira