Íslendingar áberandi í Ally Pally: „Það er bara eitt n í Benidorm, Ólafur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2021 21:16 Rob Cross gengur inn á sviðið, en á myndinni má sjá að minnsta kosti fjögur íslensk skilaboð. Luke Walker/Getty Images Eins og flestir íþróttaáhugamenn vita er heimsmeistaramótið í pílukasti í fullum gangi í Ally Pally í London um þessar mundir. Nokkrir Íslendingar eru mættir að fylgjast með viðureignum kvöldsins og mátti sjá nokkur skemmtileg skilaboð þegar Rob Cross og Daryl Gurney gengu inn á sviðið. „Flöskuborð með Kylian Mbappe, vonandi áttuði gott kvöld,“ voru ein skilaboðin sem birtust. Þar er verið að vitna í knattspyrnumanninn Arnór Sigurðsson sem lét fylgjendur sína á Twitter vita af því að hann hafi skemmt sér með einni skærustu stjörnu knattspyrnuheimsins í gær. Þá má líka sjá glitta í vitnun í Brján Breka úr FM95Blö og Georg úr Næturvaktinni ástamt fleiri skemmtilegum skilaboðum. Hægt er að skoða þessar skemmtilegu myndir í Twitter-þræðinum hér fyrir neðan. 😂 #peelan pic.twitter.com/S81mdIzMxC— Marteinn Urbancic (@MrUrbancic) December 28, 2021 Nú rétt í þessu kláraðist einmitt viðureign Rob Cross og Daryl Gurney, en það var heimsmeistarinn frá árinu 2018, Rob Cross, sem hafði betur 4-3 og er á leið í 16-manna úrslit. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Íslendingar erlendis Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
„Flöskuborð með Kylian Mbappe, vonandi áttuði gott kvöld,“ voru ein skilaboðin sem birtust. Þar er verið að vitna í knattspyrnumanninn Arnór Sigurðsson sem lét fylgjendur sína á Twitter vita af því að hann hafi skemmt sér með einni skærustu stjörnu knattspyrnuheimsins í gær. Þá má líka sjá glitta í vitnun í Brján Breka úr FM95Blö og Georg úr Næturvaktinni ástamt fleiri skemmtilegum skilaboðum. Hægt er að skoða þessar skemmtilegu myndir í Twitter-þræðinum hér fyrir neðan. 😂 #peelan pic.twitter.com/S81mdIzMxC— Marteinn Urbancic (@MrUrbancic) December 28, 2021 Nú rétt í þessu kláraðist einmitt viðureign Rob Cross og Daryl Gurney, en það var heimsmeistarinn frá árinu 2018, Rob Cross, sem hafði betur 4-3 og er á leið í 16-manna úrslit. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Íslendingar erlendis Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira