Endurunnin smurolía notuð til að keyra loðnubræðslur Kristján Már Unnarsson skrifar 29. desember 2021 12:04 Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Oliudreifingar ehf. Endurvinnsla olíunnar fer fram birgðastöðinni í Örfirisey. Sigurjón Ólason Smurolían sem tekin er af bílnum okkar þegar við förum með hann í smurningu mun nýtast loðnubræðslum landsins í vetur; sem endurunnin úrgangsolía í íslenskri endurvinnslu. Þannig sparast umtalsverður gjaldeyrir. Í frétt Stöðvar 2 kom fram að áætlað sé að olíuskipið Keilir fari 26 ferðir á næstu vikum til að flytja alla þá olíu sem loðnuverksmiðjur landsins þurfa á yfirstandandi vertíð til að mæta því að engin afgangsraforka er aflögu í kerfinu. „Auðvitað er þetta aukakolefnisspor. En það má geta þess að þriðjungur af þessu eldsneyti er endurnýtt eldsneyti sem búið er til hér á Íslandi,“ segir Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Olíudreifingar ehf. Úrgangsolían er meðal annars smurolía frá smurstöðvum og bílaverkstæðum. Myndin er úr Kjarnanum, verkstæði Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki.Arnar Halldórsson Þetta er olía sem fellur til frá smurstöðvum, bílaverkstæðum og margskyns iðnaði. „Það er bara úrgangsolía sem er tekin hérna til meðhöndlunar í Olíudreifingu og búið til úr henni eldsneyti. Þetta eru bara afgangar úr smurolíum og öðru sem til fellur.“ Þetta er innlend endurvinnsla, sem fram fer í olíustöðinni í Örfirisey. „Þetta er gert hérna heima, gert í birgðastöðinni sem við erum í,“ segir Hörður. Frá Þórshöfn. Þar rekur Ísfélag Vestmannaeyja fiskimjölsverksmiðju.Vilhelm Gunnarsson Olíukostnaður fiskimjölsverksmiðjanna á loðnuvertíðinni gæti farið yfir tvo milljarða króna. Hér er um háar fjárhæðir að tefla. „Þetta eru ekki bara bein útlát af gjaldeyri. Þriðjungurinn gæti falist í sparnaði með því að nota þetta eldsneyti,“ segir framkvæmdastjóri Olíudreifingar ehf. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Bensín og olía Sjávarútvegur Loðnuveiðar Orkumál Loftslagsmál Umhverfismál Orkuskipti Tengdar fréttir Áhöfn olíuskips á útopnu að þjóna loðnubræðslum Viðbótar olíuflutningar til loðnuverksmiðja til að mæta óvæntri raforkuskerðingu jafngilda farmi 550 olíubíla af stærstu gerð. Umferð olíutrukka á þjóðvegunum mun þó ekki aukast því eina olíuskip Íslendinga fer í verkefnið. 18. desember 2021 22:44 Segir sorglegt að loðnubræðslur þurfi að skipta úr raforku í olíu Fulltrúi fiskimjölsiðnaðarins segir það áfall og sorglegt að loðnubræðslur þurfi núna að skipta yfir í olíu í stað rafmagns. Málið var rætt í ríkisstjórn í morgun. 7. desember 2021 21:41 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Í frétt Stöðvar 2 kom fram að áætlað sé að olíuskipið Keilir fari 26 ferðir á næstu vikum til að flytja alla þá olíu sem loðnuverksmiðjur landsins þurfa á yfirstandandi vertíð til að mæta því að engin afgangsraforka er aflögu í kerfinu. „Auðvitað er þetta aukakolefnisspor. En það má geta þess að þriðjungur af þessu eldsneyti er endurnýtt eldsneyti sem búið er til hér á Íslandi,“ segir Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Olíudreifingar ehf. Úrgangsolían er meðal annars smurolía frá smurstöðvum og bílaverkstæðum. Myndin er úr Kjarnanum, verkstæði Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki.Arnar Halldórsson Þetta er olía sem fellur til frá smurstöðvum, bílaverkstæðum og margskyns iðnaði. „Það er bara úrgangsolía sem er tekin hérna til meðhöndlunar í Olíudreifingu og búið til úr henni eldsneyti. Þetta eru bara afgangar úr smurolíum og öðru sem til fellur.“ Þetta er innlend endurvinnsla, sem fram fer í olíustöðinni í Örfirisey. „Þetta er gert hérna heima, gert í birgðastöðinni sem við erum í,“ segir Hörður. Frá Þórshöfn. Þar rekur Ísfélag Vestmannaeyja fiskimjölsverksmiðju.Vilhelm Gunnarsson Olíukostnaður fiskimjölsverksmiðjanna á loðnuvertíðinni gæti farið yfir tvo milljarða króna. Hér er um háar fjárhæðir að tefla. „Þetta eru ekki bara bein útlát af gjaldeyri. Þriðjungurinn gæti falist í sparnaði með því að nota þetta eldsneyti,“ segir framkvæmdastjóri Olíudreifingar ehf. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Bensín og olía Sjávarútvegur Loðnuveiðar Orkumál Loftslagsmál Umhverfismál Orkuskipti Tengdar fréttir Áhöfn olíuskips á útopnu að þjóna loðnubræðslum Viðbótar olíuflutningar til loðnuverksmiðja til að mæta óvæntri raforkuskerðingu jafngilda farmi 550 olíubíla af stærstu gerð. Umferð olíutrukka á þjóðvegunum mun þó ekki aukast því eina olíuskip Íslendinga fer í verkefnið. 18. desember 2021 22:44 Segir sorglegt að loðnubræðslur þurfi að skipta úr raforku í olíu Fulltrúi fiskimjölsiðnaðarins segir það áfall og sorglegt að loðnubræðslur þurfi núna að skipta yfir í olíu í stað rafmagns. Málið var rætt í ríkisstjórn í morgun. 7. desember 2021 21:41 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Áhöfn olíuskips á útopnu að þjóna loðnubræðslum Viðbótar olíuflutningar til loðnuverksmiðja til að mæta óvæntri raforkuskerðingu jafngilda farmi 550 olíubíla af stærstu gerð. Umferð olíutrukka á þjóðvegunum mun þó ekki aukast því eina olíuskip Íslendinga fer í verkefnið. 18. desember 2021 22:44
Segir sorglegt að loðnubræðslur þurfi að skipta úr raforku í olíu Fulltrúi fiskimjölsiðnaðarins segir það áfall og sorglegt að loðnubræðslur þurfi núna að skipta yfir í olíu í stað rafmagns. Málið var rætt í ríkisstjórn í morgun. 7. desember 2021 21:41
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent