Fyrrverandi þingmenn vilja stöðu framkvæmdastjóra landskjörstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2021 12:01 Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 22 um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem auglýst var laust til umsóknar 3. desember 2021. Í hópi umsækjenda eru meðal annarra tveir fyrrverandi þingmenn. Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins segir að umsóknarfrestur hafi runnið út 20. desember síðastliðinn og hafi þrír umsækjendur dregið umsóknir sínar til baka. Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Í hópi umsækjenda eru meðal annars þingmennirnir fyrrverandi, Karl Gauti Hjaltason og Jón Steindór Valdimarsson. „Með nýjum kosningalögum nr. 112/2021, verður sett á fót sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga til Alþingis og sveitarstjórna, forsetakjörs og þjóðaratkvæðagreiðslna. Verkefni landskjörstjórnar eru undirbúningur og framkvæmd almennra kosninga, upplýsingagjöf og fræðsla til almennings, frambjóðenda, fjölmiðla, kjörstjórna og annarra, samvinna og samráð við viðeigandi aðila um framkvæmd kosninga, kosningarannsóknir og framþróun kosningaframkvæmdar, ráðgjöf til stjórnvalda um kosningar, gerð tillagna að reglusetningu málefnasviðsins og alþjóðlegt samstarf á sviði kosningamála. Loks er það verkefni landskjörstjórnar að annast samræmingu verklags kjörstjórna með því að birta fyrirmæli um undirbúning og framkvæmd kosninga. Framkvæmdastjóri verður forstöðumaður landskjörstjórnar og hefur umsjón með daglegum störfum hennar,“ segir í tilkynningunni. Umsækjendur eru: 1. Anton Helgi Steinarsson, verslunarstjóri 2. Ástríður Jóhannesdóttir , lögfræðingur 3. Björn Kristjánsson, viðskiptafræðingur 4. Bogi Agnar Gunnarsson, lögfræðingur 5. Einar Baldvin Stefánsson, lögfræðingur 6. Einar Mar Þórðarson, sérfræðingur 7. Gísli M. Auðbergsson, hæstaréttarlögmaður 8. Guðlaugur Jónasson 9. Hrönn Ingólfsdóttir, sérfræðingur 10. Jóhann Steinar Ingimundarson, viðskiptafræðingur 11. Jón Eggert Guðmundsson, líffræðingur og kerfisstjóri 12. Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM 13. Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. sýslumaður og formaður yfirkjörstjórnar 14. Katrín Kristjana Hjartardóttir, sérfræðingur 15. Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður 16. Salvör Sigríður Jónsdóttir, lögfræðingur 17. Stefán Örvar Sigmundsson, nefndarmaður 18. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður og framkvæmdarstjóri 19. Vilhjálmur Bergs, lögmaður Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins segir að umsóknarfrestur hafi runnið út 20. desember síðastliðinn og hafi þrír umsækjendur dregið umsóknir sínar til baka. Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Í hópi umsækjenda eru meðal annars þingmennirnir fyrrverandi, Karl Gauti Hjaltason og Jón Steindór Valdimarsson. „Með nýjum kosningalögum nr. 112/2021, verður sett á fót sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga til Alþingis og sveitarstjórna, forsetakjörs og þjóðaratkvæðagreiðslna. Verkefni landskjörstjórnar eru undirbúningur og framkvæmd almennra kosninga, upplýsingagjöf og fræðsla til almennings, frambjóðenda, fjölmiðla, kjörstjórna og annarra, samvinna og samráð við viðeigandi aðila um framkvæmd kosninga, kosningarannsóknir og framþróun kosningaframkvæmdar, ráðgjöf til stjórnvalda um kosningar, gerð tillagna að reglusetningu málefnasviðsins og alþjóðlegt samstarf á sviði kosningamála. Loks er það verkefni landskjörstjórnar að annast samræmingu verklags kjörstjórna með því að birta fyrirmæli um undirbúning og framkvæmd kosninga. Framkvæmdastjóri verður forstöðumaður landskjörstjórnar og hefur umsjón með daglegum störfum hennar,“ segir í tilkynningunni. Umsækjendur eru: 1. Anton Helgi Steinarsson, verslunarstjóri 2. Ástríður Jóhannesdóttir , lögfræðingur 3. Björn Kristjánsson, viðskiptafræðingur 4. Bogi Agnar Gunnarsson, lögfræðingur 5. Einar Baldvin Stefánsson, lögfræðingur 6. Einar Mar Þórðarson, sérfræðingur 7. Gísli M. Auðbergsson, hæstaréttarlögmaður 8. Guðlaugur Jónasson 9. Hrönn Ingólfsdóttir, sérfræðingur 10. Jóhann Steinar Ingimundarson, viðskiptafræðingur 11. Jón Eggert Guðmundsson, líffræðingur og kerfisstjóri 12. Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM 13. Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. sýslumaður og formaður yfirkjörstjórnar 14. Katrín Kristjana Hjartardóttir, sérfræðingur 15. Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður 16. Salvör Sigríður Jónsdóttir, lögfræðingur 17. Stefán Örvar Sigmundsson, nefndarmaður 18. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður og framkvæmdarstjóri 19. Vilhjálmur Bergs, lögmaður
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira