Sögulega djúp lægð í kortunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. janúar 2022 22:13 Lægðirnar gerast varla dýpri en sú sem er spáð síðar í vikunni. Vísir/Vilhelm Lægðin sem nú stefnir á landið úr vestri stefnir í að verða fádæma djúp. Ef frá eru taldir fellibyljir er ekki vitað um margar lægðir hér á landi sem eru dýpri. Þetta kemur fram á veðurfræðivefnum blika.is. Þar segir að yfir suðurríkjum Bandaríkjanna sé nú lægð sem valdi miklu vetrarveðri á austurströnd Bandaríkjanna í dag. Lægðin komi til með að halda áfram upp með ströndinni og suður yfir Nýfundnaland. „Þar mætir heit lægðin mjög köldu lofti og dýpkar hratt á miðvikudag. Á fimmtudagsmorgun er lægðamiðjunni svo spáð vestur af Faxaflóa. Standist spárnar þá verður þrýstingur í lægðarmiðju í kringum 925 hPa,“ segir á vefnum. Þar kemur einnig fram að jafn djúpar lægðir séu afar fátíðar, og raunar sé ekki vitað um margar dýpri lægðir hér á landi en þá sem væntanleg er, ef frá eru taldir fellibyljir. „Þrjár lægðir keppast um titilinn dýpsta lægð í nágrenni Íslands og jafnframt um titilinn dýpsta lægð í heimi. Þann 2. desember 1929 mældist þrýstingur 920 hPa á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Þetta var löngu fyrir tíma gervihnatta og ómögulegt að vita hversu djúp lægðin var, þó verður að teljast líklegt að lægðin hafi verið eitthvað dýpri. Svo liðu rúmlega 50 ár þar til ný lægð lét að sér kveðja. Sú kom upp að landinu þann 15.des 1986. Þá er talið að þrýstingur í lægðamiðju hafi farið niður í 914 hPa. Kort sem sýnir þá lægð má sjá hér að neðan sem unnið er úr ERA Interim endurgreiningunni og er fengið af brunni Veðurstofunnar,“ segir á blika.is. Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Þetta kemur fram á veðurfræðivefnum blika.is. Þar segir að yfir suðurríkjum Bandaríkjanna sé nú lægð sem valdi miklu vetrarveðri á austurströnd Bandaríkjanna í dag. Lægðin komi til með að halda áfram upp með ströndinni og suður yfir Nýfundnaland. „Þar mætir heit lægðin mjög köldu lofti og dýpkar hratt á miðvikudag. Á fimmtudagsmorgun er lægðamiðjunni svo spáð vestur af Faxaflóa. Standist spárnar þá verður þrýstingur í lægðarmiðju í kringum 925 hPa,“ segir á vefnum. Þar kemur einnig fram að jafn djúpar lægðir séu afar fátíðar, og raunar sé ekki vitað um margar dýpri lægðir hér á landi en þá sem væntanleg er, ef frá eru taldir fellibyljir. „Þrjár lægðir keppast um titilinn dýpsta lægð í nágrenni Íslands og jafnframt um titilinn dýpsta lægð í heimi. Þann 2. desember 1929 mældist þrýstingur 920 hPa á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Þetta var löngu fyrir tíma gervihnatta og ómögulegt að vita hversu djúp lægðin var, þó verður að teljast líklegt að lægðin hafi verið eitthvað dýpri. Svo liðu rúmlega 50 ár þar til ný lægð lét að sér kveðja. Sú kom upp að landinu þann 15.des 1986. Þá er talið að þrýstingur í lægðamiðju hafi farið niður í 914 hPa. Kort sem sýnir þá lægð má sjá hér að neðan sem unnið er úr ERA Interim endurgreiningunni og er fengið af brunni Veðurstofunnar,“ segir á blika.is.
Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent