Aftur fjárfestir Everton í bakverði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 18:31 Patterson er sáttur. Twitter/Everton Enska knattspyrnufélagið Everton heldur áfram að bæta í bakvarðarsveit sína. Félagið festi kaup á hinum tvítuga Nathan Kenneth Patterson í dag. Rafa Benitez, þjálfari Everton, hefur svo sannarlega opnað veskið á undanförnum dögum en skömmu áður en félagaskiptaglugginn opnaði var staðfest að Everton hefði fest kaup á vinstri bakverðinum Vitaliy Mykolenko. Í dag tilkynnti félagið svo að það hefði fest kaup á tvítugum hægri bakverði frá Rangers í Skotlandi. Sá heitir Nathan Patterson og kostaði 16 milljónir punda. Patterson hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá Rangers þar sem James Tavernier, fyrirliði liðsins, leikur einnig í stöðu hægri bakvarðar. Þrátt fyrir það hefur Everton ákveðið að leggja út 16 milljónir punda í þennan tvítuga leikmann sem á eflaust að leysa Séamus Coleman af hólmi þegar fram líða stundir. | Ready to start a new chapter. @np4tterson— Everton (@Everton) January 4, 2022 Hægri bakvörðurinn ungi á að baki sex A-landsleiki fyrir Skotland og segir ákvörðun sína að ganga í raðir Everton þá auðveldustu sem hann hafi tekið. Everton er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig að loknum 18 umferðum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Rafa Benitez, þjálfari Everton, hefur svo sannarlega opnað veskið á undanförnum dögum en skömmu áður en félagaskiptaglugginn opnaði var staðfest að Everton hefði fest kaup á vinstri bakverðinum Vitaliy Mykolenko. Í dag tilkynnti félagið svo að það hefði fest kaup á tvítugum hægri bakverði frá Rangers í Skotlandi. Sá heitir Nathan Patterson og kostaði 16 milljónir punda. Patterson hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá Rangers þar sem James Tavernier, fyrirliði liðsins, leikur einnig í stöðu hægri bakvarðar. Þrátt fyrir það hefur Everton ákveðið að leggja út 16 milljónir punda í þennan tvítuga leikmann sem á eflaust að leysa Séamus Coleman af hólmi þegar fram líða stundir. | Ready to start a new chapter. @np4tterson— Everton (@Everton) January 4, 2022 Hægri bakvörðurinn ungi á að baki sex A-landsleiki fyrir Skotland og segir ákvörðun sína að ganga í raðir Everton þá auðveldustu sem hann hafi tekið. Everton er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig að loknum 18 umferðum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira