Liverpool biður um frestun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 19:00 Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool. EPA-EFE/PETER POWELL Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram. Liverpool var án leikmanna á borð við Alisson, Roberto Firmino og Joël Matip er liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea um liðna helgi. Allir höfðu greinst með Covid-19 og nú virðist sem fleiri leik- og starfsmenn liðsins séu smitaðir. Liverpool s Carabao Cup semi-final first leg against #AFC is in doubt due to further positive COVID-19 tests in Jurgen Klopp s squad.The Athletic understands that #LFC's training session at 4pm has been cancelled.More from @JamesPearceLFC & @bosherL https://t.co/xyKxHnBTJA— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 4, 2022 Æfingu liðsins í dag var frestað vegna ástandsins. Þá eru þeir Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keïta allir farnir til móts við landslið sín sem munu taka þátt í Afríkukeppninni. Liverpool og Arsenal áttu að mætast í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates-vellinum í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Samkvæmt reglugerð enskrar knattspyrnu mega lið fresta leikjum ef þau geta ekki teflt fram 14 leikmönnum, þar af einum markverði. We can confirm an application has been submitted for the postponement of Thursday s Carabao Cup semi-final, first-leg tie with Arsenal due to an escalating number of suspected positive COVID-19 cases and player availability.— Liverpool FC (@LFC) January 4, 2022 Eins og staðan er nú er alls óvíst hvort Liverpool geti smalað í lið fyrir þann tíma og hefur félagið beðið um að leiknum verði frestað. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Liverpool var án leikmanna á borð við Alisson, Roberto Firmino og Joël Matip er liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea um liðna helgi. Allir höfðu greinst með Covid-19 og nú virðist sem fleiri leik- og starfsmenn liðsins séu smitaðir. Liverpool s Carabao Cup semi-final first leg against #AFC is in doubt due to further positive COVID-19 tests in Jurgen Klopp s squad.The Athletic understands that #LFC's training session at 4pm has been cancelled.More from @JamesPearceLFC & @bosherL https://t.co/xyKxHnBTJA— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 4, 2022 Æfingu liðsins í dag var frestað vegna ástandsins. Þá eru þeir Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keïta allir farnir til móts við landslið sín sem munu taka þátt í Afríkukeppninni. Liverpool og Arsenal áttu að mætast í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates-vellinum í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Samkvæmt reglugerð enskrar knattspyrnu mega lið fresta leikjum ef þau geta ekki teflt fram 14 leikmönnum, þar af einum markverði. We can confirm an application has been submitted for the postponement of Thursday s Carabao Cup semi-final, first-leg tie with Arsenal due to an escalating number of suspected positive COVID-19 cases and player availability.— Liverpool FC (@LFC) January 4, 2022 Eins og staðan er nú er alls óvíst hvort Liverpool geti smalað í lið fyrir þann tíma og hefur félagið beðið um að leiknum verði frestað. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira