Þurftu að mæta í útileik þrátt fyrir að heimaliðið væri í sóttkví Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. janúar 2022 23:31 Leikmenn Inter tóku létta æfingu í stað þess að spila. Mario Carlini / Iguana Press/Getty Images Fresta þurfti leik Bologna og Inter sem átti að fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Bologna. Þrátt fyrir það þurftu leikmenn Inter að mæta og hita upp á meðan að dómarar skoðuðu völlinn. Heimamenn í Bologna voru settir í sjö til tíu daga sóttkví í gær af sóttvarnaryfirvöldum vegna fjölda kórónuveirusmita og því var löngu vitað að leikmenn liðsins myndu alls ekkert mæta til leiks. Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar hafa hins vegar neitað að fresta leikjum og því þurftu leikmenn Inter að mæta á svæðið og hita upp líkt og um alvöru leik væri að ræða. Dómararnir sem áttu að dæma leikinn tóku þátt í leikþættinum og voru mættir til að skoða netin í mörkunum og ganga úr skugga um að marklínutæknin virkaði sem skildi. Inter Milan's clash with Bologna descends into FARCE as Lautaro Martinez and Co are forced to turn up to away game and train before being given the win, even though their opponents had been put into Covid quarantine https://t.co/wBUPJ71ZXW— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2022 Eins og reglur ítölsku úrvalsdeildarinnar kveða á um var Inter dæmdur 3-0 sigur. Ekki nóg með það heldur er eitt stig einnig dregið af Bologna fyrir að mæta ekki til leiks. Þó eru fordæmi fyrir því að lið geti áfrýjað niðurstöðunni, en á seinasta tímabili var Juventus dæmdur 3-0 sigur gegn Napoli, en þeir síðarnefndu áfrýjuðu ákvörðuninni, fengu stigið sitt til baka, og leiknum var fundin ný tímasetning. Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Heimamenn í Bologna voru settir í sjö til tíu daga sóttkví í gær af sóttvarnaryfirvöldum vegna fjölda kórónuveirusmita og því var löngu vitað að leikmenn liðsins myndu alls ekkert mæta til leiks. Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar hafa hins vegar neitað að fresta leikjum og því þurftu leikmenn Inter að mæta á svæðið og hita upp líkt og um alvöru leik væri að ræða. Dómararnir sem áttu að dæma leikinn tóku þátt í leikþættinum og voru mættir til að skoða netin í mörkunum og ganga úr skugga um að marklínutæknin virkaði sem skildi. Inter Milan's clash with Bologna descends into FARCE as Lautaro Martinez and Co are forced to turn up to away game and train before being given the win, even though their opponents had been put into Covid quarantine https://t.co/wBUPJ71ZXW— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2022 Eins og reglur ítölsku úrvalsdeildarinnar kveða á um var Inter dæmdur 3-0 sigur. Ekki nóg með það heldur er eitt stig einnig dregið af Bologna fyrir að mæta ekki til leiks. Þó eru fordæmi fyrir því að lið geti áfrýjað niðurstöðunni, en á seinasta tímabili var Juventus dæmdur 3-0 sigur gegn Napoli, en þeir síðarnefndu áfrýjuðu ákvörðuninni, fengu stigið sitt til baka, og leiknum var fundin ný tímasetning.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira