Lovísa um endurkomuna: „Það var gott að taka pásu frá íþróttahúsinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. janúar 2022 20:00 Lovísa Thompson sneri aftur á parketið í kvöld vísir/hulda margrét Lovísa Thompson sneri aftur í lið Vals eftir að hafa tekið sér hlé frá handbolta á afmælis deginum sínum 27. október síðastliðinn. Lovísa fékk þó ekki drauma endurkomu þar sem Valur tapaði gegn Stjörnunni 25-26. „Mér fannst við klúðra þessu sjálfar. Varnarleikurinn hjá okkur var slakur og við fórum einnig afar illa með dauðafærin,“ sagði Lovísa eftir leik. Lovísa var svekkt með hvernig liðið fór með dauðafærin og hefði hún viljað sjá betri skotnýtingu hjá Val. „Mér fannst færanýtingin okkar fara með leikinn. Það vantaði meira sjálfstraust í okkur að fara í árás og láta vaða á markið.“ Valur var yfir 23-21 en Stjarnan reyndist sterkari aðilinn á lokasprettinum sem varð til þess að Valur tapaði með einu marki. „Vörnin var léleg á lokamínútunum Sara Sif var að verja mikið af dauðafærum en það hefði verið gaman að hjálpa henni meira en við gerðum.“ Lovísa tók sér hlé frá handbolta þann 27. október síðastliðinn þar sem hún hafði misst gleðina í handbolta. Lovísa var ánægð með að vera mætt aftur í handbolta eftir að hafa tekið sér hlé frá íþróttinni. „Ég fékk góða pásu. Fyrir mitt leyti var rosalega gott að fara út fyrir íþróttahúsið og prófa nýja hluti en að vera í handbolta og finnst mér ég hafa fengið hreinan hug eftir pásuna,“ sagði Lovísa að lokum. Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
„Mér fannst við klúðra þessu sjálfar. Varnarleikurinn hjá okkur var slakur og við fórum einnig afar illa með dauðafærin,“ sagði Lovísa eftir leik. Lovísa var svekkt með hvernig liðið fór með dauðafærin og hefði hún viljað sjá betri skotnýtingu hjá Val. „Mér fannst færanýtingin okkar fara með leikinn. Það vantaði meira sjálfstraust í okkur að fara í árás og láta vaða á markið.“ Valur var yfir 23-21 en Stjarnan reyndist sterkari aðilinn á lokasprettinum sem varð til þess að Valur tapaði með einu marki. „Vörnin var léleg á lokamínútunum Sara Sif var að verja mikið af dauðafærum en það hefði verið gaman að hjálpa henni meira en við gerðum.“ Lovísa tók sér hlé frá handbolta þann 27. október síðastliðinn þar sem hún hafði misst gleðina í handbolta. Lovísa var ánægð með að vera mætt aftur í handbolta eftir að hafa tekið sér hlé frá íþróttinni. „Ég fékk góða pásu. Fyrir mitt leyti var rosalega gott að fara út fyrir íþróttahúsið og prófa nýja hluti en að vera í handbolta og finnst mér ég hafa fengið hreinan hug eftir pásuna,“ sagði Lovísa að lokum.
Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira