Hæstiréttur tekur mál Arion banka gegn þrotabúi WOW air ekki fyrir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2022 14:24 Hinar fagurbleiku flugvélar WOW air sjást ekki mikið lengur. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur féllst ekki á málskotsbeiðni Arion banka sem vildi fá að áfrýja deilu við þrotabú flugfélagsins um fjármuni sem lagðir voru inn á reikning Wow air eftir að flugfélagið varð gjaldþrota. Málið hefur komið bæði til kasta héraðsdóms og Landsréttar og snýst það um tæpar tíu milljónir króna sem lagðar voru inn á reikninga flugfélagsins sáluga WOW air, eftir að það var úrskurðað gjaldþrota. Arion banki var viðskiptabanki flugfélagsins og í gildi voru samningar um bankinn ætti handveð í átta reikningum WOW air ásamt innistæðum til tryggingar greiðslum á tilgreindum skuldum. Snerist um hvort bankinn ætti rétt á greiðslum sem bárust eftir gjaldþrotið WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta þann 28. mars 2019. Þrotabú WOW air viðurkenndi handveðsrétt bankans í reikningunum miðað við stöðu þeirra þann 28. mars 2019. Lýsti þrotabúið því hins vegar yfir að fjármunir sem lagðir voru inn á reikningana eftir þá dagsetningu væru eign þrotabúsins Málið kom til kasta bæði héraðsdóms og Landsréttar en Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Arion banka í vil, að bankinn ætti veðrétt í þá fjármuni sem lagðir voru inn á reikningana eftir að WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta. Varðar ekki mikilsverða almannahagsmuni Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem sneri úrskurði héraðsdóms við og hafnaði kröfu bankans. Arion banki óskaði eftir því að fá skjóta málinu til Hæstaréttar á þeim grundvelli að málið myndi hafa mikið fordæmisgildi, þar sem ekki hafi reynt með beinum hætt á ágreiningsefni málsins fyrir Hæstarétti. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að málið varði hvorki ekki mikilsverða almannahagsmuni né hafi slíkt fordæmisgildi að það ætti að koma til kasta dómstólsins. Var beiðninni því hafnað. WOW Air Íslenskir bankar Dómsmál Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Málið hefur komið bæði til kasta héraðsdóms og Landsréttar og snýst það um tæpar tíu milljónir króna sem lagðar voru inn á reikninga flugfélagsins sáluga WOW air, eftir að það var úrskurðað gjaldþrota. Arion banki var viðskiptabanki flugfélagsins og í gildi voru samningar um bankinn ætti handveð í átta reikningum WOW air ásamt innistæðum til tryggingar greiðslum á tilgreindum skuldum. Snerist um hvort bankinn ætti rétt á greiðslum sem bárust eftir gjaldþrotið WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta þann 28. mars 2019. Þrotabú WOW air viðurkenndi handveðsrétt bankans í reikningunum miðað við stöðu þeirra þann 28. mars 2019. Lýsti þrotabúið því hins vegar yfir að fjármunir sem lagðir voru inn á reikningana eftir þá dagsetningu væru eign þrotabúsins Málið kom til kasta bæði héraðsdóms og Landsréttar en Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Arion banka í vil, að bankinn ætti veðrétt í þá fjármuni sem lagðir voru inn á reikningana eftir að WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta. Varðar ekki mikilsverða almannahagsmuni Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem sneri úrskurði héraðsdóms við og hafnaði kröfu bankans. Arion banki óskaði eftir því að fá skjóta málinu til Hæstaréttar á þeim grundvelli að málið myndi hafa mikið fordæmisgildi, þar sem ekki hafi reynt með beinum hætt á ágreiningsefni málsins fyrir Hæstarétti. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að málið varði hvorki ekki mikilsverða almannahagsmuni né hafi slíkt fordæmisgildi að það ætti að koma til kasta dómstólsins. Var beiðninni því hafnað.
WOW Air Íslenskir bankar Dómsmál Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira