29 ára verðlaunahafi á ÓL og HM lést í bílslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2022 11:30 Deon Lendore fagnar bronsverðlaunum á ÓL í London með félögum sínum í boðhlaupssveit Trínidad og Tóbagó. Hann er lengst til hægri. Getty/Jamie Squire Það er þjóðarsorg á Trínidad og Tóbagó eftir að einn fremsti íþróttamaður þjóðarinnar í gegnum tíðina lést í bílslysi. Hinn 29 ára gamli Deon Lendore lést eftir árekstur í Texas fylki í Bandaríkjunum. Hann var á leiðinni á milli Austin og College Station þegar hann missti stjórn á bílnum sem fór yfir á öfugan vegarhelming og fyrir annan bíl. It is with heavy hearts that we mourn the loss of Deon Lendore. An inspiration and motivator to those around him, the impact he had not only on Aggie track & field, but across the world, will be greatly missed.Here. https://t.co/eyIli0BGVY pic.twitter.com/dMn09LsfFh— Texas A&M Track & Field/Cross Country (@aggietfxc) January 11, 2022 Ökumaður hins bílsins, 65 ára kona, slasaðist illa og var flutt á sjúkrahús. Lendore keppti fyrir Texas A&M háskólann á sínum tíma og vann sem þjálfari við skólann. Hann var mjög sigursæll á háskólaferli sínum. Words cannot adequately express our sadness at the devastating and untimely loss of 3x Olympian and Olympic and World Championship bronze medalist Deon Lendore who has been an inspiration and motivation to us all both on an off the track. pic.twitter.com/jU2OKyqs6Z— Team TTO (@TTOlympic) January 11, 2022 Ólympíunefnd Trínidad og Tóbagó sagði frá fráfalli spretthlauparans. „Orð geta ekki lýst sorg okkar yfir því að missa þrefaldan Ólympíufara og bronshafa á bæði Heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum. Deon Leondre hefur verið okkur öllum innblástur innan sem utan vallar,“ segir í tilkenningu hennar. Deon Lendore vann bronsverðlaun í 4 x 400 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í London 2012 en hann tók einnig þátt í leikunum í Ríó 2016 og í Tókýó á síðasta ári. Hann hafði líka unnið þrenn bronsverðlaun á heimsmeistaramótum og einnig silfur í boðhlaupi á HM. Trinidad and Tobago 400m sprinter Deon Lendore killed in a car crash in Texas. 2012 Olympic bronze medalist (4x400m) and 2015 World championship silver medalist (4x400m) pic.twitter.com/tbn59pfhw7— Ato Boldon (@AtoBoldon) January 11, 2022 Á síðasta ári hljóp hann 400 metrana á 44,73 sekúndum þegar hann endaði í öðru sæti á Demantamóti í Stokkhólmi aðeins 0,1 sekúndu á eftir sigurvegaranum Kirani James frá Grenada. „Ég er algjöru áfalli og harmi lostin,“ skrifaði jamaíska hlaupakonan Natoya Goule á Instagram. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Andlát Trínidad og Tóbagó Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Deon Lendore lést eftir árekstur í Texas fylki í Bandaríkjunum. Hann var á leiðinni á milli Austin og College Station þegar hann missti stjórn á bílnum sem fór yfir á öfugan vegarhelming og fyrir annan bíl. It is with heavy hearts that we mourn the loss of Deon Lendore. An inspiration and motivator to those around him, the impact he had not only on Aggie track & field, but across the world, will be greatly missed.Here. https://t.co/eyIli0BGVY pic.twitter.com/dMn09LsfFh— Texas A&M Track & Field/Cross Country (@aggietfxc) January 11, 2022 Ökumaður hins bílsins, 65 ára kona, slasaðist illa og var flutt á sjúkrahús. Lendore keppti fyrir Texas A&M háskólann á sínum tíma og vann sem þjálfari við skólann. Hann var mjög sigursæll á háskólaferli sínum. Words cannot adequately express our sadness at the devastating and untimely loss of 3x Olympian and Olympic and World Championship bronze medalist Deon Lendore who has been an inspiration and motivation to us all both on an off the track. pic.twitter.com/jU2OKyqs6Z— Team TTO (@TTOlympic) January 11, 2022 Ólympíunefnd Trínidad og Tóbagó sagði frá fráfalli spretthlauparans. „Orð geta ekki lýst sorg okkar yfir því að missa þrefaldan Ólympíufara og bronshafa á bæði Heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum. Deon Leondre hefur verið okkur öllum innblástur innan sem utan vallar,“ segir í tilkenningu hennar. Deon Lendore vann bronsverðlaun í 4 x 400 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í London 2012 en hann tók einnig þátt í leikunum í Ríó 2016 og í Tókýó á síðasta ári. Hann hafði líka unnið þrenn bronsverðlaun á heimsmeistaramótum og einnig silfur í boðhlaupi á HM. Trinidad and Tobago 400m sprinter Deon Lendore killed in a car crash in Texas. 2012 Olympic bronze medalist (4x400m) and 2015 World championship silver medalist (4x400m) pic.twitter.com/tbn59pfhw7— Ato Boldon (@AtoBoldon) January 11, 2022 Á síðasta ári hljóp hann 400 metrana á 44,73 sekúndum þegar hann endaði í öðru sæti á Demantamóti í Stokkhólmi aðeins 0,1 sekúndu á eftir sigurvegaranum Kirani James frá Grenada. „Ég er algjöru áfalli og harmi lostin,“ skrifaði jamaíska hlaupakonan Natoya Goule á Instagram.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Andlát Trínidad og Tóbagó Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Sjá meira