Fékk sting í hjartað þegar hún sá myndbandið og segir frásögnina ekki einsdæmi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2022 20:01 Erna Kristín Stefánsdóttir fékk margar reynslusögur frá fólki sem varð fyrir svipuðu aðkasti á barnsaldri. stöð2 Talskona líkamsvirðingar segir mikilvægt að foreldrar tengi umræðu um matarræði og holla hreyfingu við líðan barna en alls ekki útlit. Myndband þar sem ung kona segir móður hennar beita hana andlegu ofbeldi vegna fitufordóma hefur verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by EIGIN KONUR (@eiginkonur) Myndbandið hér að ofan kemur fram í hlaðvarpsþættinum Eigin konur og hefur verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Konan sem talar í myndbandinu er 24 ára gömul í dag og segist hafa alla tíð hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi frá móður og fitufordómum í sinn garð. „Ég var farin að æla öllu því litla sem ég borðaði. Ég var orðin svo grönn en þá fékk ég hrós: „Þú ert svo glæsileg en samt hefur mér aldrei liðið jafn illa með sjalfan mig,“ segir konan í myndbandinu. „Þetta er rosalega algengt“ Erna Kristín, sem heldur úti Instagraminu Ernuland hefur beitt sér fyrir umræðu um líkamsvirðingu. Hún sá myndbandið í gær og fékk að eigin sögn sting í hjartað. „En raunin er sú að þetta er rosalega algengt og þetta er ekki einsdæmi,“ sagði Erna Kristín Stefánsdóttir, talskona um líkamsvirðingu. Dæmi um að foreldrar borgi börnum fyrir það að missa kíló Hún óskaði í gær eftir reynslusögum frá fólki sem varð fyrir fitusmánun sem börn og inboxið fylltist af sögum þeirra sem lentu í því að foreldrar skikkuðu þau í megrun með ýmsum aðferðum. „Borga þeim fyrir að missa kíló. Leyfa þeim ekki að fara að skemmta sér og hafa gaman fyrr en þau hafa farið niður á vigtinni. Ef þú talar um rauða þráðinn þá eru flest skilaboðin sem enda þannig að viðkomandi sé að díla við átröskun í dag.“ Hún segir mikilvægt að foreldrar tengi umræðu um matarræði og holla hreyfingu við líðan barna en alls ekki útlit. „Með matarskömm og hræðslu í kringum mat þá auðvitað myndast vítahringur sem getur fengði fólk til þess að þróa með sér átröskun eða sjálfshatur eða upplifa sig sem einhvers konar mistök að geta ekki framfylgt ákveðnum matarreglum.“ Samfélagsmiðlar Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by EIGIN KONUR (@eiginkonur) Myndbandið hér að ofan kemur fram í hlaðvarpsþættinum Eigin konur og hefur verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Konan sem talar í myndbandinu er 24 ára gömul í dag og segist hafa alla tíð hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi frá móður og fitufordómum í sinn garð. „Ég var farin að æla öllu því litla sem ég borðaði. Ég var orðin svo grönn en þá fékk ég hrós: „Þú ert svo glæsileg en samt hefur mér aldrei liðið jafn illa með sjalfan mig,“ segir konan í myndbandinu. „Þetta er rosalega algengt“ Erna Kristín, sem heldur úti Instagraminu Ernuland hefur beitt sér fyrir umræðu um líkamsvirðingu. Hún sá myndbandið í gær og fékk að eigin sögn sting í hjartað. „En raunin er sú að þetta er rosalega algengt og þetta er ekki einsdæmi,“ sagði Erna Kristín Stefánsdóttir, talskona um líkamsvirðingu. Dæmi um að foreldrar borgi börnum fyrir það að missa kíló Hún óskaði í gær eftir reynslusögum frá fólki sem varð fyrir fitusmánun sem börn og inboxið fylltist af sögum þeirra sem lentu í því að foreldrar skikkuðu þau í megrun með ýmsum aðferðum. „Borga þeim fyrir að missa kíló. Leyfa þeim ekki að fara að skemmta sér og hafa gaman fyrr en þau hafa farið niður á vigtinni. Ef þú talar um rauða þráðinn þá eru flest skilaboðin sem enda þannig að viðkomandi sé að díla við átröskun í dag.“ Hún segir mikilvægt að foreldrar tengi umræðu um matarræði og holla hreyfingu við líðan barna en alls ekki útlit. „Með matarskömm og hræðslu í kringum mat þá auðvitað myndast vítahringur sem getur fengði fólk til þess að þróa með sér átröskun eða sjálfshatur eða upplifa sig sem einhvers konar mistök að geta ekki framfylgt ákveðnum matarreglum.“
Samfélagsmiðlar Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent