NBA leikmaður hvetur íþróttafólk til að sniðganga Vetrarólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 08:30 Enes Kanter Freedom vill að fá hjálp besta íþróttafólk heims til að berjast á móti mannréttindabrotum í Kína og besta leiðin til þess væri að sniðganga Ólympíuleikana. Samsett/EPA NBA leikmaðurinn Enes Kanter Freedom er að reyna að fá íþróttafólk heimsins til að hætta við þátttöku á Vetraólympíuleikunum sem eiga að hefjast í Peking í Kína eftir aðeins þrjár vikur. Kanter, sem nýverið tók upp nafnið Freedom, er leikmaður Boston Celtics. Hann hefur gagnrýnt ógnarstjórnin í heimalandi sínu Tyrklandi og hefur skapað sér óvinsældir þar sem og Kína. Kanter Freedom hefur gagnrýnt mannréttindabrot í Kína og gerði það aftur í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 'We need to stand up for the right thing' - NBA's Kanter Freedom wants Winter Olympics boycott https://t.co/8AOrd2LJnT pic.twitter.com/TJkI19yqGV— Andy Vermaut (@AndyVermaut) January 14, 2022 „Við erum að tala um það að núna er þjóðarmorð í gangi þarna,“ sagði Enes Kanter Freedom. „Það er mikilvægt að íþróttafólk noti sinn pall til að vera rödd alls þess saklausa fólks út um allan heim sem hefur ekki rödd,“ sagði Enes. „Það eru svo margt íþróttafólk, leikarar, söngvarar og rapparar eða fólk sem hefur vettvang til að láta í sér heyra um þessi mál en eru hrædd við það út af viðskiptalegu hliðinni. Það er svo mikill peningur í spilunum og stundum er Kína auðvitað að borga þennan pening og þá þora þau ekki að segja eitt einasta orð,“ sagði Enes. The International @Olympics Committee is in bed with the Chinese Government. They are complicit and echo the Cultish Chinese Communist Party s propaganda.#NoBeijing2022 pic.twitter.com/DLkTN08aPT— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 12, 2022 „Mér finnst að allt þetta íþróttafólk verði að stíga fram og segja: Ég get ekki keppt þar sem þjóðarmorð er í gangi, þar sem öll þessi mannréttindabrot eru látin viðgangast og þar sem fólk er pyndað og nauðgað í fangabúðum,“ sagði Kanter Freedom. „Ég er enn vongóður. Þegar ég hef talað við þetta íþróttafólk þá sagði ég við þau að öll gullverðlaun í heiminum eru ekki mikilvægari en siðferði þitt, prinsipp þín eða gildi þín. Mér finnst ég því þurfa að berjast fyrir hinu rétta,“ sagði Kanter Freedom. Change is coming and no one can stop it. pic.twitter.com/XGgR21THiO— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 10, 2022 Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking NBA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Kanter, sem nýverið tók upp nafnið Freedom, er leikmaður Boston Celtics. Hann hefur gagnrýnt ógnarstjórnin í heimalandi sínu Tyrklandi og hefur skapað sér óvinsældir þar sem og Kína. Kanter Freedom hefur gagnrýnt mannréttindabrot í Kína og gerði það aftur í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 'We need to stand up for the right thing' - NBA's Kanter Freedom wants Winter Olympics boycott https://t.co/8AOrd2LJnT pic.twitter.com/TJkI19yqGV— Andy Vermaut (@AndyVermaut) January 14, 2022 „Við erum að tala um það að núna er þjóðarmorð í gangi þarna,“ sagði Enes Kanter Freedom. „Það er mikilvægt að íþróttafólk noti sinn pall til að vera rödd alls þess saklausa fólks út um allan heim sem hefur ekki rödd,“ sagði Enes. „Það eru svo margt íþróttafólk, leikarar, söngvarar og rapparar eða fólk sem hefur vettvang til að láta í sér heyra um þessi mál en eru hrædd við það út af viðskiptalegu hliðinni. Það er svo mikill peningur í spilunum og stundum er Kína auðvitað að borga þennan pening og þá þora þau ekki að segja eitt einasta orð,“ sagði Enes. The International @Olympics Committee is in bed with the Chinese Government. They are complicit and echo the Cultish Chinese Communist Party s propaganda.#NoBeijing2022 pic.twitter.com/DLkTN08aPT— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 12, 2022 „Mér finnst að allt þetta íþróttafólk verði að stíga fram og segja: Ég get ekki keppt þar sem þjóðarmorð er í gangi, þar sem öll þessi mannréttindabrot eru látin viðgangast og þar sem fólk er pyndað og nauðgað í fangabúðum,“ sagði Kanter Freedom. „Ég er enn vongóður. Þegar ég hef talað við þetta íþróttafólk þá sagði ég við þau að öll gullverðlaun í heiminum eru ekki mikilvægari en siðferði þitt, prinsipp þín eða gildi þín. Mér finnst ég því þurfa að berjast fyrir hinu rétta,“ sagði Kanter Freedom. Change is coming and no one can stop it. pic.twitter.com/XGgR21THiO— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 10, 2022
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking NBA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira