„Vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. janúar 2022 21:10 Guðmundur var sáttur með sigur kvöldsins. EPA-EFE/Petr David Josek / POOL „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. „Við spiluðum frábærlega varnarlega, eftir smá hnökra í byrjun fengum við markvörslu, hraðaupphlaup og allt sem var búið að leggja upp með,“ bætti þjálfarinn við. „Þetta var samt mjög erfitt. Portúgal er líklega besta lið í heimi að spila sjö á sex, það er í yfirtölu. Við vorum með nokkur ný atriði sóknarlega sem við vildum sjá og við fengum að sjá frábæran sóknarleik hér í dag.“ „Það kom smá los á okkur þegar við vorum búnir að landa sigrinum, hefði viljað sjá okkur fylgja þessu betur í gegn. Við getum verið mjög stoltir af þessum fjögurra marka sigri hér í dag gegn mjög sterku liði.“ „Við vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir. Get ekki verið annað en mjög ánægður með það sem ég upplifaði á vellinum. Fannst við hafa stjórn á leiknum fyrir utan fyrstu mínúturnar en síðan náðum við að stýra leiknum sem var mjög ánægjulegt,“ sagði Guðmundur að endingu. Klippa: Guðmundur eftir sigurinn gegn Portúgal Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28 „Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:19 Ómar Ingi: Finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk þegar Ísland lagði Portúgal að velli, 28-24, í fyrsta leik sínum á EM 2022. 14. janúar 2022 21:20 Þakkaði góðum undirbúningi sigurinn „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:31 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:29 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
„Við spiluðum frábærlega varnarlega, eftir smá hnökra í byrjun fengum við markvörslu, hraðaupphlaup og allt sem var búið að leggja upp með,“ bætti þjálfarinn við. „Þetta var samt mjög erfitt. Portúgal er líklega besta lið í heimi að spila sjö á sex, það er í yfirtölu. Við vorum með nokkur ný atriði sóknarlega sem við vildum sjá og við fengum að sjá frábæran sóknarleik hér í dag.“ „Það kom smá los á okkur þegar við vorum búnir að landa sigrinum, hefði viljað sjá okkur fylgja þessu betur í gegn. Við getum verið mjög stoltir af þessum fjögurra marka sigri hér í dag gegn mjög sterku liði.“ „Við vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir. Get ekki verið annað en mjög ánægður með það sem ég upplifaði á vellinum. Fannst við hafa stjórn á leiknum fyrir utan fyrstu mínúturnar en síðan náðum við að stýra leiknum sem var mjög ánægjulegt,“ sagði Guðmundur að endingu. Klippa: Guðmundur eftir sigurinn gegn Portúgal
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28 „Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:19 Ómar Ingi: Finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk þegar Ísland lagði Portúgal að velli, 28-24, í fyrsta leik sínum á EM 2022. 14. janúar 2022 21:20 Þakkaði góðum undirbúningi sigurinn „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:31 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:29 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28
„Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:19
Ómar Ingi: Finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk þegar Ísland lagði Portúgal að velli, 28-24, í fyrsta leik sínum á EM 2022. 14. janúar 2022 21:20
Þakkaði góðum undirbúningi sigurinn „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:31
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:29
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn