Danmörk og Frakkland áfram í milliriðla með fullt hús stiga | Svíþjóð slefaði áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. janúar 2022 21:30 Svíþjóð tróð sér með í milliriðla. Getty Images Öllum leikjum dagsins á EM í handbolta er nú lokið. Danmörk og Frakkland fóru að fordæmi Spánar og Rússlands. Báðar þjóðir fara í milliriðla með fullt hús stiga. Svíþjóð skreið áfram í milliriðla þökk sé jafntefli gegn Tékklandi. Í A-riðli mættust Danmörk og Norður-Makedónía. Það verður seint hægt að segja að leikurinn hafi verið jafn og spennandi, Danir leiddu með fjórum í hálfleik og unnu leikinn með 10 marka mun, lokatölur 31-21. Niclas Vest Kirkeløkke var markahæstur í danska liðinu með 9 mörk. Danmörk endar á toppi A-riðils með fullt hús stiga á meðan Norður-Makedónía rekur lestina án stiga. Í C-riðli mættust Frakkland og Serbía í leik sem var einkar ójafn framan af. Frakkar leiddu með 9 marka mun í hálfleik, staðan þá 16-7. Á meðan Frakkarnir slökuðu á klónni í síðari hálfleik gengu Serbarnir á lagið og munurinn kominn niður í fjögur mörk er leiktíminn rann út, lokatölur 29-25. Kentin Mahe var markahæstur hjá Frakklandi með 6 mörk. Frakkland vinnur C-riðil með fullt hús stiga á meðan Serbía situr í 3. sæti með 2 stig. Mest spennandi leikur kvöldsins var leikur Tékklands og Svíþjóðar í E-riðli. Svíar þurftu stig til að komast áfram í milliriðla á meðan Tékkland þurfti sigur. Leikurinn var einkar jafn frá upphafi til enda og spennustigið hátt. Svíar tóku snemma forystuna en náðu aldrei að hrista Tékkana af sér. Mest náði sænska liðið þriggja marka forystu en alltaf komu Tékkarnir til baka. Lokamínúturnar spiluðust þannig að Svíþjóð komst yfir og Tékkland jafnaði, þannig fór leikurinn fram og til baka allt þangað til hann var flautaður af og staðan var 27-27. Jafnteflið dugði Svíþjóð til að skríða áfram í milliriðla en bæði lið enduðu með 3 stig. Að lokum komst Noregur í milliriðla eftir sex marka sigur á Litáen, lokatölur 35-29. Norðmenn enda í 2. sæti F-riðils með fjögur stig en Litáen tapaði öllum þremur leikjum sínum. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Spánn og Rússland með fullt hús stiga í milliriðla Fjórum af átta leikjum dagsins á EM karla í handbolta er nú lokið. Spánverjar og Rússar fara með fullt hús stiga í milliriðil. 17. janúar 2022 19:31 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Í A-riðli mættust Danmörk og Norður-Makedónía. Það verður seint hægt að segja að leikurinn hafi verið jafn og spennandi, Danir leiddu með fjórum í hálfleik og unnu leikinn með 10 marka mun, lokatölur 31-21. Niclas Vest Kirkeløkke var markahæstur í danska liðinu með 9 mörk. Danmörk endar á toppi A-riðils með fullt hús stiga á meðan Norður-Makedónía rekur lestina án stiga. Í C-riðli mættust Frakkland og Serbía í leik sem var einkar ójafn framan af. Frakkar leiddu með 9 marka mun í hálfleik, staðan þá 16-7. Á meðan Frakkarnir slökuðu á klónni í síðari hálfleik gengu Serbarnir á lagið og munurinn kominn niður í fjögur mörk er leiktíminn rann út, lokatölur 29-25. Kentin Mahe var markahæstur hjá Frakklandi með 6 mörk. Frakkland vinnur C-riðil með fullt hús stiga á meðan Serbía situr í 3. sæti með 2 stig. Mest spennandi leikur kvöldsins var leikur Tékklands og Svíþjóðar í E-riðli. Svíar þurftu stig til að komast áfram í milliriðla á meðan Tékkland þurfti sigur. Leikurinn var einkar jafn frá upphafi til enda og spennustigið hátt. Svíar tóku snemma forystuna en náðu aldrei að hrista Tékkana af sér. Mest náði sænska liðið þriggja marka forystu en alltaf komu Tékkarnir til baka. Lokamínúturnar spiluðust þannig að Svíþjóð komst yfir og Tékkland jafnaði, þannig fór leikurinn fram og til baka allt þangað til hann var flautaður af og staðan var 27-27. Jafnteflið dugði Svíþjóð til að skríða áfram í milliriðla en bæði lið enduðu með 3 stig. Að lokum komst Noregur í milliriðla eftir sex marka sigur á Litáen, lokatölur 35-29. Norðmenn enda í 2. sæti F-riðils með fjögur stig en Litáen tapaði öllum þremur leikjum sínum.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Spánn og Rússland með fullt hús stiga í milliriðla Fjórum af átta leikjum dagsins á EM karla í handbolta er nú lokið. Spánverjar og Rússar fara með fullt hús stiga í milliriðil. 17. janúar 2022 19:31 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Spánn og Rússland með fullt hús stiga í milliriðla Fjórum af átta leikjum dagsins á EM karla í handbolta er nú lokið. Spánverjar og Rússar fara með fullt hús stiga í milliriðil. 17. janúar 2022 19:31