Sjáðu Guðbjörgu og Tiönu hlaupa báðar undir Íslandsmetinu í sama hlaupinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 16:00 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth sjást hér virða fyrir sér tímann eftir hlaupið. FRÍ Íslensku spretthlaupararnir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth buðu upp á sögulegt hlaup í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. Þær hlupu þá báðar undir Íslandsmetinu íí 60 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna átti metið áður og á það ennþá. Guðbjörg Jóna byrjaði í raun tímabilið sitt með því að setja þetta Íslandsmet í 60 metra hlaupi. Hún kom í mark á tímanum 7,43 sekúndum og liðsfélagi hennar, Tiana Ósk Whitworth, kom í mark á 7,45 sekúndum. Gamla Íslandsmetið sem Guðbjörg átti sem var 7,46 sekúndur. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu sögulega hlaupi stelpnanna. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) „Ég var að vonast eftir Íslandsmeti en var ekki að búast við því. Þetta hlaup var fínt, hefði mátt útfæra það aðeins betur. Ég á mikið inni,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Guðbjörg segir að undirbúningurinn fyrir tímabilið hefur gengið vel og var hún meðal annars að koma frá æfingabúðum á Tenerife. „Við breyttum aðeins planinu, lögðum meiri áherslu á tækni og störtin,“ sagði Guðbjörg. Guðbjörg og Tiana stefna báðar á Reykjavíkurleikana sem fram fara 6. febrúar í Laugardalshöll og freista þess að komast á Norðurlandameistaramótið sem fer fram 13. febrúar í Uppsala í Svíþjóð. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Dönum á þessu móti og eru aðeins tvö sæti laus í hverri grein. Guðbjörg og Tiana erum með svipaðan tíma og dönsku stelpurnar og því samkeppnin mikil. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Þær hlupu þá báðar undir Íslandsmetinu íí 60 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna átti metið áður og á það ennþá. Guðbjörg Jóna byrjaði í raun tímabilið sitt með því að setja þetta Íslandsmet í 60 metra hlaupi. Hún kom í mark á tímanum 7,43 sekúndum og liðsfélagi hennar, Tiana Ósk Whitworth, kom í mark á 7,45 sekúndum. Gamla Íslandsmetið sem Guðbjörg átti sem var 7,46 sekúndur. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu sögulega hlaupi stelpnanna. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) „Ég var að vonast eftir Íslandsmeti en var ekki að búast við því. Þetta hlaup var fínt, hefði mátt útfæra það aðeins betur. Ég á mikið inni,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Guðbjörg segir að undirbúningurinn fyrir tímabilið hefur gengið vel og var hún meðal annars að koma frá æfingabúðum á Tenerife. „Við breyttum aðeins planinu, lögðum meiri áherslu á tækni og störtin,“ sagði Guðbjörg. Guðbjörg og Tiana stefna báðar á Reykjavíkurleikana sem fram fara 6. febrúar í Laugardalshöll og freista þess að komast á Norðurlandameistaramótið sem fer fram 13. febrúar í Uppsala í Svíþjóð. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Dönum á þessu móti og eru aðeins tvö sæti laus í hverri grein. Guðbjörg og Tiana erum með svipaðan tíma og dönsku stelpurnar og því samkeppnin mikil.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum