Heimsmeistarinn í CrossFit tryggði sér sæti á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 10:01 Tia-Clair Toomey er fimmfaldur heimsmeistari í CrossFit og er nú á leiðinni á sína aðra Ólympíuleika. Skjámynd/Youtube/Tia-Clair Toomey & Shane Orr Tia-Clair Toomey verður fyrsta virka CrossFit konan í sögunni til að keppa á bæði sumar- og vetrarólympíuleikunum. Hún verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Toomey verður í bobsleðaliði Ástrala á leikunum en hún náði lágmarkssæti ásamt liðsfélaga sínum Ashleigh Werner. Sætið var tryggt þegar Alþjóða bobsleða og sleðasambandið gaf út styrkleiklista sinn og að þær Toomey og Werner voru saman tuttugasta sætinu sem dugaði þeim inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Toomey er með þessu að ná Ólympíuleikatvennunni því hún keppti í kraftlyftingum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Síðan að hún náði fjórtánda sætinu í 58 kíló þyngdarflokki í Ríó fyrir fimm og hálfu ári hefur hún unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit fimm ár í röð. Engin önnur hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en tvisvar. Toomey vann líka gull á Samveldisleikunum í sama þyngdarflokki árið 2018. Vetrarólympíuleikarnir fara fram 4. til 20. febrúar í Peking í Kína en þeir enda aðeins fjórum dögum áður en fyrsti hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hefjast. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) „Ég er mjög spennt yfir því að geta tilkynnt um þessa sérstaka stund. Allir sem hafa fylgst með ferli mínum vita hversu ótrúlega mikilvægt það er fyrir bæði mig og Ahanes að keppa fyrir Ástralíu. Þetta skiptir því miklu,“ skrifaði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sína. „IBSF tilkynnti um fjölda sæta sem þjóðir heimsins fá á leikina og við kláruðu þetta. Ash og ég tryggðum okkur sæti á 2022 Ólympíuleikunum í Peking,“ skrifaði Tia-Clair. „Þetta var ótrúlegt tveggja ára ferli fullt af harðri keppni og það lítur út fyrir að vera heil lífstíð af lærdæmi og fórnum á þeim tímum sem við lifum. Að komast yfir þessar áskoranir og ná þessum árangri gerir okkur bara enn stoltari af útkomunni,“ skrifaði Toomey. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking CrossFit Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Sjá meira
Toomey verður í bobsleðaliði Ástrala á leikunum en hún náði lágmarkssæti ásamt liðsfélaga sínum Ashleigh Werner. Sætið var tryggt þegar Alþjóða bobsleða og sleðasambandið gaf út styrkleiklista sinn og að þær Toomey og Werner voru saman tuttugasta sætinu sem dugaði þeim inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Toomey er með þessu að ná Ólympíuleikatvennunni því hún keppti í kraftlyftingum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Síðan að hún náði fjórtánda sætinu í 58 kíló þyngdarflokki í Ríó fyrir fimm og hálfu ári hefur hún unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit fimm ár í röð. Engin önnur hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en tvisvar. Toomey vann líka gull á Samveldisleikunum í sama þyngdarflokki árið 2018. Vetrarólympíuleikarnir fara fram 4. til 20. febrúar í Peking í Kína en þeir enda aðeins fjórum dögum áður en fyrsti hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hefjast. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) „Ég er mjög spennt yfir því að geta tilkynnt um þessa sérstaka stund. Allir sem hafa fylgst með ferli mínum vita hversu ótrúlega mikilvægt það er fyrir bæði mig og Ahanes að keppa fyrir Ástralíu. Þetta skiptir því miklu,“ skrifaði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sína. „IBSF tilkynnti um fjölda sæta sem þjóðir heimsins fá á leikina og við kláruðu þetta. Ash og ég tryggðum okkur sæti á 2022 Ólympíuleikunum í Peking,“ skrifaði Tia-Clair. „Þetta var ótrúlegt tveggja ára ferli fullt af harðri keppni og það lítur út fyrir að vera heil lífstíð af lærdæmi og fórnum á þeim tímum sem við lifum. Að komast yfir þessar áskoranir og ná þessum árangri gerir okkur bara enn stoltari af útkomunni,“ skrifaði Toomey. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking CrossFit Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn