Sofia Vergara nær óþekkjanleg í nýju hlutverki Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. janúar 2022 14:54 Sofia Vergara færir sig úr gamanþáttum yfir í drama og glæpi. Getty/Steve Granitz Leikkonan Sofia Vergara fer með hlutverk eiturlyfjabarónessunnar Griselda Blanco í nýjum Netflix þáttum. Griselda var oft kölluð guðmóðir kókaínsins. Þættirnir heita einfaldlega Griselda og fjalla um þann tíma sem hún stjórnaði allri kókaínumferð Medellin í Miami í meira en tvo áratugi. Sofia og Griselda eru vissulega báðar frá Kólumbíu en eru ekki líkar í útliti. Þarf förðunarteymi Netflix að beita ýmsum göldrum til þess að breyta útliti Sofiu fyrir þættina. Sofia Vergara stars as Griselda Blanco in a new limited series inspired by the Colombian businesswoman who created one of the most profitable cartels in history, which led to her being known as the Godmother FIRST LOOK: pic.twitter.com/43ftcEZN57— Netflix (@netflix) January 19, 2022 Margir fagna því að leikkona frá Kólumbíu hafi fengið hlutverkið. Einhver gekk svo langt að segja að þær gætu veriið tvíburar. Annar svaraði þá að væru jafn líkar og leikararnir Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito voru sem tvíburarnir í myndinni Twins. Skjáskot af vef Entertainment Weekly. Aðdáendur leikkonunnar eru margir spenntir að sjá hana tækla aðeins alvarlegra hlutverk en í Modern Family. Netflix hefur ekki gefið út hvenær þættirnir verða aðgengilegir áskrifendum. Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sofia Vergara opnar sig um baráttu við krabbamein Leikkonan Sofia Vergara opnaði sig nýlega um að hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein þegar hún var 28 ára gömul. Vergara sagði frá þessu þegar hún var kynnir á Stand Up to Cancer fjáröfluninni sem haldin var um helgina. 23. ágúst 2021 21:10 Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Manolo Gonzales Vergara hefur stigið sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. 23. desember 2016 14:30 Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. 14. apríl 2020 14:51 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Þættirnir heita einfaldlega Griselda og fjalla um þann tíma sem hún stjórnaði allri kókaínumferð Medellin í Miami í meira en tvo áratugi. Sofia og Griselda eru vissulega báðar frá Kólumbíu en eru ekki líkar í útliti. Þarf förðunarteymi Netflix að beita ýmsum göldrum til þess að breyta útliti Sofiu fyrir þættina. Sofia Vergara stars as Griselda Blanco in a new limited series inspired by the Colombian businesswoman who created one of the most profitable cartels in history, which led to her being known as the Godmother FIRST LOOK: pic.twitter.com/43ftcEZN57— Netflix (@netflix) January 19, 2022 Margir fagna því að leikkona frá Kólumbíu hafi fengið hlutverkið. Einhver gekk svo langt að segja að þær gætu veriið tvíburar. Annar svaraði þá að væru jafn líkar og leikararnir Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito voru sem tvíburarnir í myndinni Twins. Skjáskot af vef Entertainment Weekly. Aðdáendur leikkonunnar eru margir spenntir að sjá hana tækla aðeins alvarlegra hlutverk en í Modern Family. Netflix hefur ekki gefið út hvenær þættirnir verða aðgengilegir áskrifendum.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sofia Vergara opnar sig um baráttu við krabbamein Leikkonan Sofia Vergara opnaði sig nýlega um að hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein þegar hún var 28 ára gömul. Vergara sagði frá þessu þegar hún var kynnir á Stand Up to Cancer fjáröfluninni sem haldin var um helgina. 23. ágúst 2021 21:10 Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Manolo Gonzales Vergara hefur stigið sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. 23. desember 2016 14:30 Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. 14. apríl 2020 14:51 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Sofia Vergara opnar sig um baráttu við krabbamein Leikkonan Sofia Vergara opnaði sig nýlega um að hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein þegar hún var 28 ára gömul. Vergara sagði frá þessu þegar hún var kynnir á Stand Up to Cancer fjáröfluninni sem haldin var um helgina. 23. ágúst 2021 21:10
Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Manolo Gonzales Vergara hefur stigið sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. 23. desember 2016 14:30
Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. 14. apríl 2020 14:51