Rashford tryggði Manchester United sigur á síðasta andartaki leiksins Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 22. janúar 2022 17:00 Rashford var hetja Manchester United í dag EPA-EFE/Peter Powell Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar að Manchester United bar sigurorð af West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Markið kom á síðustu andartökum leiksins og skaut Rauðu Djöflunum upp í fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn
Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar að Manchester United bar sigurorð af West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Markið kom á síðustu andartökum leiksins og skaut Rauðu Djöflunum upp í fjórða sæti deildarinnar.
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn