Umhleypingasöm vika framundan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2022 07:49 Skil frá næstu lægð nálgast landið. Vísir/Vilhelm Eftir stormasama helgi mun stytta upp og lægja í kvöld og nótt. Umhleypingasöm vika er þó framundan. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er útlit fyrir vestanátt, 10-18 m/s éljahryður um landið vestanvert, heldur hvassara við suðausturströndina. Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs á Suðurlandi, Faxaflóa og höfuðborgarsvæðinu. Viðvörun fyrir Faxaflóa gildir til hádegis en hinar tvær renna út um kvöldmatarleytið. Reiknað er með að í éljahryðjunum geti hvesst staðbundið á meðan þau ganga yfir. Úrkomulítið verður austan til. Frost á bilinu 0-10 stig, kaldast í innsveitum. Það lægir í nótt, yfirleitt úrkomulítið á morgun en þykknar upp suðvestantil með vaxanid suðaustanátt og snjókomu og slyddu og hlýnandi veðri annað kvöld. Útlit er fyrir hæglætisveður á morgun en síðdegis má reikna með vaxandi suðaustanátt með snjókomu og slyddu við suðvesturströndina þegar skil frá næstu lægð nálgast landið. Mælir veðurfræðingur á vef Veðurstofu Íslands með því að landsmenn fylgist með veðrinu í vikunni, spár geri ráð fyrir umhleypingasömu veðri. Veðurhorfur á landinu Suðvestan og vestan 10-18 m/s í dag en heldur hvassara við suðausturströndina. Éljahryðjur um landið vestanvert en þurrt austantil á landinu. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Lægir í nótt, yfirleitt úrkomulítið á morgun en þykknar upp suðvestantil með vaxanid suðaustanátt og snjókomu og slyddu og hlýnandi veðri annað kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, yfirleitt 3-8 m/s, skýjað með köflum og frost 0 til 10 stig. Vaxandi suðaustanátt með slyddu og síðan rigningu sunnan og vestanlands um kvöldið og hlýnar. Á þriðjudag: Vestan og suðvestan 13-20 m/s, en hægari á Norður- og Austurlandi. Rigning og hit 0 til 5 stig. Norðvestlæg átt og snjókoma síðdegis. Dregur úr vindi og úrkomu og kólnar seint um kvöldið. Á miðvikudag: Útlit fyrir fremur hæga sunnan átt, bjartviðri og talsvert frost en snýst í vaxandi vestanátt með snjókomu og heldur hlýnandi veðri um landið vestanvert um kvöldið. Á fimmtudag:Vestlæg átt og stöku él, en bjart með köflum austantil. Frost 0 til 8 stig. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp suðvestantil um kvöldið. Á föstudag:Líkur á hvassri suðvestanátt með rigningu og ört hlýnandi veðri en vestanátt og éljum um kvöldið. Á laugardag:Líkur á vestan og norðvestan hvassviðri með snjókomu en úrkomuminna sunnan jökla. Lægir og léttir til síðdegis og kólnar aftur. Veður Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er útlit fyrir vestanátt, 10-18 m/s éljahryður um landið vestanvert, heldur hvassara við suðausturströndina. Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs á Suðurlandi, Faxaflóa og höfuðborgarsvæðinu. Viðvörun fyrir Faxaflóa gildir til hádegis en hinar tvær renna út um kvöldmatarleytið. Reiknað er með að í éljahryðjunum geti hvesst staðbundið á meðan þau ganga yfir. Úrkomulítið verður austan til. Frost á bilinu 0-10 stig, kaldast í innsveitum. Það lægir í nótt, yfirleitt úrkomulítið á morgun en þykknar upp suðvestantil með vaxanid suðaustanátt og snjókomu og slyddu og hlýnandi veðri annað kvöld. Útlit er fyrir hæglætisveður á morgun en síðdegis má reikna með vaxandi suðaustanátt með snjókomu og slyddu við suðvesturströndina þegar skil frá næstu lægð nálgast landið. Mælir veðurfræðingur á vef Veðurstofu Íslands með því að landsmenn fylgist með veðrinu í vikunni, spár geri ráð fyrir umhleypingasömu veðri. Veðurhorfur á landinu Suðvestan og vestan 10-18 m/s í dag en heldur hvassara við suðausturströndina. Éljahryðjur um landið vestanvert en þurrt austantil á landinu. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Lægir í nótt, yfirleitt úrkomulítið á morgun en þykknar upp suðvestantil með vaxanid suðaustanátt og snjókomu og slyddu og hlýnandi veðri annað kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, yfirleitt 3-8 m/s, skýjað með köflum og frost 0 til 10 stig. Vaxandi suðaustanátt með slyddu og síðan rigningu sunnan og vestanlands um kvöldið og hlýnar. Á þriðjudag: Vestan og suðvestan 13-20 m/s, en hægari á Norður- og Austurlandi. Rigning og hit 0 til 5 stig. Norðvestlæg átt og snjókoma síðdegis. Dregur úr vindi og úrkomu og kólnar seint um kvöldið. Á miðvikudag: Útlit fyrir fremur hæga sunnan átt, bjartviðri og talsvert frost en snýst í vaxandi vestanátt með snjókomu og heldur hlýnandi veðri um landið vestanvert um kvöldið. Á fimmtudag:Vestlæg átt og stöku él, en bjart með köflum austantil. Frost 0 til 8 stig. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp suðvestantil um kvöldið. Á föstudag:Líkur á hvassri suðvestanátt með rigningu og ört hlýnandi veðri en vestanátt og éljum um kvöldið. Á laugardag:Líkur á vestan og norðvestan hvassviðri með snjókomu en úrkomuminna sunnan jökla. Lægir og léttir til síðdegis og kólnar aftur.
Veður Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Sjá meira