„Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega, bara leiðinleg og ömurleg úrslit“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 16:30 Guðmundur á hliðarlínunni í kvöld. Sanjin Strukic//Getty Images „Bara grátlegt, við fengum tækifæri til að gera út um leikinn. Vorum komnir í mjög erfiða stöðu en gerðum taktískar breytingar og komumst inn í leikinn,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir grátlegt eins marks tap gegn Króatíu á EM í handbolta. Ísland hóf leikinn af miklum krafti og virtist ætla að ganga frá Króötum í fyrri hálfleik. Allt kom fyrir ekki og hin margumtalaða Króatíu-grýla lét á sær kræla í síðari hálfleik. „Allt í einu vorum við komnir yfir á nýjan leik eftir að vörn og markvarsla kom upp. Það var svo grátlegt að skora ekki úr tveimur dauðafærum sem hefðu getað landað þessu,“ sagði Guðmundur um lokakafla leiksins. Klippa: Gummi Gumm eftir tapið gegn Króatíu Fyrri hluti fyrri hálfleiks var stórkostlega spilaður hjá íslenska liðinu. „Ég er alveg sammála því, fyrri hálfleikur var rosalega vel spilaður hjá okkur. Hefðum getað verið með meira forskot, fannst að við hefðum átt að vera fjórum eða fimm mörkum yfir en vorum bara með tveggja marka forskot. Fórum illa með nokkrar sóknir.“ „Það má samt ekki gleyma hvað vantar mikið í liðið, það vantar níu leikmenn. Ég er að keyra þetta á fámennum hópi leikmanna og það væri erfitt að skipta mikið meira. Maður er farinn að biðja um mjög mikið en maður má ekki fara fram úr sér. Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega í dag, bara leiðinleg og ömurleg úrslit fyrir okkur.“ „Það var farið að draga af okkur, þetta var bara erfitt. Þeir hafa verið að fá menn inn í hópinn hjá sér á meðan við höfum verið að tapa mönnum og ég held að það hafi verið munurinn á liðunum í dag. Það vantaði meir kraft, það lagaðist margt þegar við fórum í sjö á sex og það hefði átt að duga,“ sagði Guðmundur að endingu. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26 Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25 Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:39 Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Ísland hóf leikinn af miklum krafti og virtist ætla að ganga frá Króötum í fyrri hálfleik. Allt kom fyrir ekki og hin margumtalaða Króatíu-grýla lét á sær kræla í síðari hálfleik. „Allt í einu vorum við komnir yfir á nýjan leik eftir að vörn og markvarsla kom upp. Það var svo grátlegt að skora ekki úr tveimur dauðafærum sem hefðu getað landað þessu,“ sagði Guðmundur um lokakafla leiksins. Klippa: Gummi Gumm eftir tapið gegn Króatíu Fyrri hluti fyrri hálfleiks var stórkostlega spilaður hjá íslenska liðinu. „Ég er alveg sammála því, fyrri hálfleikur var rosalega vel spilaður hjá okkur. Hefðum getað verið með meira forskot, fannst að við hefðum átt að vera fjórum eða fimm mörkum yfir en vorum bara með tveggja marka forskot. Fórum illa með nokkrar sóknir.“ „Það má samt ekki gleyma hvað vantar mikið í liðið, það vantar níu leikmenn. Ég er að keyra þetta á fámennum hópi leikmanna og það væri erfitt að skipta mikið meira. Maður er farinn að biðja um mjög mikið en maður má ekki fara fram úr sér. Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega í dag, bara leiðinleg og ömurleg úrslit fyrir okkur.“ „Það var farið að draga af okkur, þetta var bara erfitt. Þeir hafa verið að fá menn inn í hópinn hjá sér á meðan við höfum verið að tapa mönnum og ég held að það hafi verið munurinn á liðunum í dag. Það vantaði meir kraft, það lagaðist margt þegar við fórum í sjö á sex og það hefði átt að duga,“ sagði Guðmundur að endingu.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26 Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25 Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:39 Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12
Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26
Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25
Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:39
Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni