Þá fjöllum við um óveðrið sem nú gengur yfir en öllum flugferðum í Keflavík var aflýst í morgun.
Einnig fjöllum við um mál framkvæmdastjóra SÁÁ sem sagði upp störfum í gær og skoðum vandræði Boris Johnson forsætisráðherra Breta en lögreglan í Lundúnum skoðar nú tíð veisluhöld í Downingstræti tíu á dögum kórónuveirunnar.