Stefán Gunnar sækist eftir oddvitasæti Framsóknar í Árborg Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. janúar 2022 14:40 Stefán Gunnar sækist eftir oddvitasæti í prófkjöri Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Aðsend Stefán Gunnar Stefánsson, iðnfræðingur og fageftirlitsmaður fjárfestingarverkefna hjá Veitum, sækist eftir oddvitasætinu í prófkjöri Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Árborg. Þetta segir í tilkynningu frá Stefáni. Stefán er iðnfræingur að mennt og starfar sem fageftirlitsmaður fjárfestingarverkefna hjá Veitum ohf. þar sem hann sinnir verkefnum á Suðurlandi og í Reykjavík. Stefán er brottfluttur Dalamaður og hefur búið í Árborg síðan 2015. „Sveitarfélagið Árborg á sér bjarta framtíð. Gríðarleg íbúafjölgun hefur verið undanfarin ár og stór hluti þeirra ungt fjölskyldufólk. Tel ég mikilvægt að tryggja þeim hópi öruggt umhverfi og góða þjónustu,“ segir Stefán í tilkynningunni. Hann segir hraða uppbyggingu hafa skapað mikla áskorun fyrir sveitarfélög og innviði þeirra en mikilvægt sé að stuðlað sé að góðu jafnvægi í uppbyggingu og horft sé til framtíðar í skipulagsmálum. „Mannlíf bæjarins hefur tekið á sig töluvert breytta mynd á skömmum tíma með nýju og öflugu fólki. Sveitarfélagið Árborg er frábær staður og hér er gott að búa. Það er mjög gefandi og gaman að sjá og upplifa þær breytingar á umhverfinu sem hafa verið á undanförnum árum,“ segir Stefán. „Þess vegna hef ég ákveðið að gefa kost á mér í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Árborg því ég hef áhuga á að taka þátt í þeirri vegferð að gera gott sveitarfélag enn betra.“ Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá Stefáni. Stefán er iðnfræingur að mennt og starfar sem fageftirlitsmaður fjárfestingarverkefna hjá Veitum ohf. þar sem hann sinnir verkefnum á Suðurlandi og í Reykjavík. Stefán er brottfluttur Dalamaður og hefur búið í Árborg síðan 2015. „Sveitarfélagið Árborg á sér bjarta framtíð. Gríðarleg íbúafjölgun hefur verið undanfarin ár og stór hluti þeirra ungt fjölskyldufólk. Tel ég mikilvægt að tryggja þeim hópi öruggt umhverfi og góða þjónustu,“ segir Stefán í tilkynningunni. Hann segir hraða uppbyggingu hafa skapað mikla áskorun fyrir sveitarfélög og innviði þeirra en mikilvægt sé að stuðlað sé að góðu jafnvægi í uppbyggingu og horft sé til framtíðar í skipulagsmálum. „Mannlíf bæjarins hefur tekið á sig töluvert breytta mynd á skömmum tíma með nýju og öflugu fólki. Sveitarfélagið Árborg er frábær staður og hér er gott að búa. Það er mjög gefandi og gaman að sjá og upplifa þær breytingar á umhverfinu sem hafa verið á undanförnum árum,“ segir Stefán. „Þess vegna hef ég ákveðið að gefa kost á mér í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Árborg því ég hef áhuga á að taka þátt í þeirri vegferð að gera gott sveitarfélag enn betra.“
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira