„Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Smári Jökull Jónsson skrifar 30. janúar 2022 15:44 Ragnar Freyr er fyrrverandi yfirlæknir á Covid göngudeild Landspítala. Vísir/Vilhelm Ragnar Freyr Ingvarsson læknir segir stöðuna hér á landi hafa gjörbreyst síðan Omikron-afbrigði kórónuveirunnar greindist fyrst hér á landi fyrir tæpum tveimur mánuðum. Í pistli á Facebook spyr hann hvenær hægt verði að tala um veiruna sem ógn við almannaheill. Ragnar Freyr hefur tjáð sig mikið um faraldurinn og stöðu spítalans. Hann komst meðal annars í fréttir fyrir að koma fram með þá hugmynd að hætta því sýnatökufyrirkomulagi sem þá var viðhaft þegar svo margir greindust daglega. Þá mætti hann Tómasi Guðbjartssyni lækni í Pallborðinu hér á Vísi þar sem þeir tókust á um málin. Þar gagnrýndi Ragnar ýmsar takmarkanir sem hann efaðist um að gagnaðist og kallaði eftir raunhæfari markmiðum, sérstaklega í því ljósi að kostnaður vegna takmarkanna síðsutu tvör ár sé mjög mikill. Í pistli á Facebook síðu sinni sem birtist í dag veltir Ragnar Freyr því fyrir sér hvort orðið hafi straumhvörf í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi. Hann segir að á þeim tæpu tveimur mánuðum sem tekist hafi verið á við Omikron-afbrigðið hér á landi hafi tugþúsundir smitast og um hundrað lagst inn, helmingur vegna sjúkdómsins en hinn vegna annarra vandamála. Einkenni hafi verið væg og enginn lagst inn á gjörgæslu. „Maður hlýtur þá að spyrja sig hvenær hægt er að tala um eitthvað sem ógn við almannaheill? Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Nýjar takmarkanir tóku gildi hér á landi á miðnætti á föstudag. Ýmsir hafa talað fyrir því að fara ætti hraðar í takmarkanir og meðal annars lýstu samtök fyrirtækja á veitingamarkaði yfir vonbrigðum með hversu skammt var gengið í afléttinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Sjá meira
Ragnar Freyr hefur tjáð sig mikið um faraldurinn og stöðu spítalans. Hann komst meðal annars í fréttir fyrir að koma fram með þá hugmynd að hætta því sýnatökufyrirkomulagi sem þá var viðhaft þegar svo margir greindust daglega. Þá mætti hann Tómasi Guðbjartssyni lækni í Pallborðinu hér á Vísi þar sem þeir tókust á um málin. Þar gagnrýndi Ragnar ýmsar takmarkanir sem hann efaðist um að gagnaðist og kallaði eftir raunhæfari markmiðum, sérstaklega í því ljósi að kostnaður vegna takmarkanna síðsutu tvör ár sé mjög mikill. Í pistli á Facebook síðu sinni sem birtist í dag veltir Ragnar Freyr því fyrir sér hvort orðið hafi straumhvörf í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi. Hann segir að á þeim tæpu tveimur mánuðum sem tekist hafi verið á við Omikron-afbrigðið hér á landi hafi tugþúsundir smitast og um hundrað lagst inn, helmingur vegna sjúkdómsins en hinn vegna annarra vandamála. Einkenni hafi verið væg og enginn lagst inn á gjörgæslu. „Maður hlýtur þá að spyrja sig hvenær hægt er að tala um eitthvað sem ógn við almannaheill? Hvenær hættir sjúkdómur að vera hættulegur?“ Nýjar takmarkanir tóku gildi hér á landi á miðnætti á föstudag. Ýmsir hafa talað fyrir því að fara ætti hraðar í takmarkanir og meðal annars lýstu samtök fyrirtækja á veitingamarkaði yfir vonbrigðum með hversu skammt var gengið í afléttinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Sjá meira
Veitingamenn harma hversu skammt er gengið í afléttingum Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að afléttingaráform ríkisstjórnarinnar gangi alltof skammt til að forða fyrirtækjum frá voða. 28. janúar 2022 18:59