Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 16:15 Mason Greenwood í sínum eina A-landsleik fyrir England. Haflidi Breidfjord/Getty Images Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Harriett Robson – kærasta enska knattspyrnumannsins Mason Greenwood – hefði ásakað hann um heimilisofbeldi á Instagram-síðu sinni. Birti hún myndir og hljóðbrot sem sýndu fram á að Greenwood hefði gengið í skrokk á henni og þvingað hana til samræðis. Myndirnar og hljóðbrotið eru nú horfnar sem og nær allar myndirnar á Instagram-síðu hennar. Eftir atvikið tilkynnti Man United að félagið vissi af málinu en ætlaði ekki að tjá sig fyrr en ljóst væri hvað hefði átt sér stað. Nú hefur félagið hins vegar birt yfirlýsingu þess efnis að leikmaðurinn muni ekki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike tjáð sig um málið en leikmaðurinn er einnig samningsbundinn vörumerkinu. Talsmaður þess sagði að Nike hefði „miklar áhyggjur vegna ásakananna og að það myndi fylgjast vel með gangi mála.“ Manchester United forward Mason Greenwood will not return to training or play matches until further notice after images and allegations of abuse made by a woman on Sunday.— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 30, 2022 Greenwood er 20 ára gamall og uppalinn hjá Man United. Hann hefur spilað 130 leiki fyrir félagið og skorað 36 mörk. Næsti leikur liðsins er á föstudaginn kemur gegn Middlesbrough í FA-bikarnum. Hann á að baki einn A-landsleik fyrir England en sá kom á Laugardalsvelli í 1-0 sigri gegn Íslandi. Eftir leikinn lentu hann og Phil Foden í vandræðum eftir að hafa brotið Covid-regluverk enska landsliðsins er þeir buðu íslenskum stelpum upp á hótelherbergi sitt. Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Harriett Robson – kærasta enska knattspyrnumannsins Mason Greenwood – hefði ásakað hann um heimilisofbeldi á Instagram-síðu sinni. Birti hún myndir og hljóðbrot sem sýndu fram á að Greenwood hefði gengið í skrokk á henni og þvingað hana til samræðis. Myndirnar og hljóðbrotið eru nú horfnar sem og nær allar myndirnar á Instagram-síðu hennar. Eftir atvikið tilkynnti Man United að félagið vissi af málinu en ætlaði ekki að tjá sig fyrr en ljóst væri hvað hefði átt sér stað. Nú hefur félagið hins vegar birt yfirlýsingu þess efnis að leikmaðurinn muni ekki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike tjáð sig um málið en leikmaðurinn er einnig samningsbundinn vörumerkinu. Talsmaður þess sagði að Nike hefði „miklar áhyggjur vegna ásakananna og að það myndi fylgjast vel með gangi mála.“ Manchester United forward Mason Greenwood will not return to training or play matches until further notice after images and allegations of abuse made by a woman on Sunday.— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 30, 2022 Greenwood er 20 ára gamall og uppalinn hjá Man United. Hann hefur spilað 130 leiki fyrir félagið og skorað 36 mörk. Næsti leikur liðsins er á föstudaginn kemur gegn Middlesbrough í FA-bikarnum. Hann á að baki einn A-landsleik fyrir England en sá kom á Laugardalsvelli í 1-0 sigri gegn Íslandi. Eftir leikinn lentu hann og Phil Foden í vandræðum eftir að hafa brotið Covid-regluverk enska landsliðsins er þeir buðu íslenskum stelpum upp á hótelherbergi sitt.
Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira