Vilja fá heimild fyrir notkun bóluefnisins meðal barna yngri en 5 ára Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. febrúar 2022 12:35 Pfizer mun sækja um heimild fyrir bóluefnið sitt í vikunni, sem gerir ráð fyrir tveimur skömmtum fyrir börn yngir en 5 ára. Rannsóknir á ágæti þriðja skammtarins standa enn yfir. AP/Carolyn Kaster Pfizer og BioNTech munu fara þess á leit við Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna í þessari viku, jafnvel strax í dag, að stofnunin heimili notkun bóluefnis fyrirtækjanna til að bólusetja börn 5 ára og yngri. Frá þessu greinir New York Times. Umsóknin mun ná til bólusetningar með tveimur skömmtun en fyrirtækin eru enn að rannsaka áhrif og nauðsyn þess að gefa þriðja skammtinn. Niðurstaða hvað það varðar er sögð munu liggja fyrir í mars. Útbreiðsla ómíkron-afbrigðisins hefur gert það að verkum bæði í Bandaríkjunum og víðar að fleiri börn greinast með Covid-19. Í Bandaríkjunum eru 19 milljónir barna undir 5 ára en gert er ráð fyrir að bóluefnið verði í boði fyrir börn allt niður í 6 mánaða. Samkvæmt New York Times hafa rannsóknir sýnt að tveir skammtar veita börnum á fyrrnefndum aldri góða vernd gegn Covid-19, án alvarlegra aukaverkana. Fyrirtækin greindu frá því í desember að tveir skammtar af bóluefni sem hefðu 10 prósent af styrkleika fullorðinsskammtanna veittu börnum á aldrinum 6 mánaða til 2 ára sömu vörn og ungu fólki á aldrinum 16 til 25 ára. Vörnin var hins vegar ekki jafn góð hjá börnum 2 til 4 ára. Jafnvel þótt flest börn veikist lítið af Covid-19 hefur innlögnum barna á aldrinum núll til 4 ára fjölgað í Bandaríkjunum. Þetta má meðal annars rekja til þess að fleiri smitast nú vegna mikillar smithæfni ómíkron-afbrigðisins. Pfizer sagðist í desember gera ráð fyrir að ung börn fengju skammt númer tvö þremur vikum eftir fyrsta skammtinn og þriðja skammtin tveimur mánuðum eftir skammt númer tvö. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Frá þessu greinir New York Times. Umsóknin mun ná til bólusetningar með tveimur skömmtun en fyrirtækin eru enn að rannsaka áhrif og nauðsyn þess að gefa þriðja skammtinn. Niðurstaða hvað það varðar er sögð munu liggja fyrir í mars. Útbreiðsla ómíkron-afbrigðisins hefur gert það að verkum bæði í Bandaríkjunum og víðar að fleiri börn greinast með Covid-19. Í Bandaríkjunum eru 19 milljónir barna undir 5 ára en gert er ráð fyrir að bóluefnið verði í boði fyrir börn allt niður í 6 mánaða. Samkvæmt New York Times hafa rannsóknir sýnt að tveir skammtar veita börnum á fyrrnefndum aldri góða vernd gegn Covid-19, án alvarlegra aukaverkana. Fyrirtækin greindu frá því í desember að tveir skammtar af bóluefni sem hefðu 10 prósent af styrkleika fullorðinsskammtanna veittu börnum á aldrinum 6 mánaða til 2 ára sömu vörn og ungu fólki á aldrinum 16 til 25 ára. Vörnin var hins vegar ekki jafn góð hjá börnum 2 til 4 ára. Jafnvel þótt flest börn veikist lítið af Covid-19 hefur innlögnum barna á aldrinum núll til 4 ára fjölgað í Bandaríkjunum. Þetta má meðal annars rekja til þess að fleiri smitast nú vegna mikillar smithæfni ómíkron-afbrigðisins. Pfizer sagðist í desember gera ráð fyrir að ung börn fengju skammt númer tvö þremur vikum eftir fyrsta skammtinn og þriðja skammtin tveimur mánuðum eftir skammt númer tvö.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“