Þingmaður Samfylkingarinnar og afbrotafræðingur eru sammála um að jafnvægi þurfi að komast á umræðuna um kynferðisafbrot þannig að greinarmunur sé gerður á alvarlegum brotum og dónaskap. Bæta þurfi stöðu þolenda.
Fangaverðir í fangelsum landsins óttast um öryggi sitt vegna undirmönnunar. Við heyrum í formanni Fangavarðafélagsins í fréttatímanum.
Þetta og fleira í hádegisfréttum á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöð 2 Vísi á slaginu 12.