Íslensku húsdýrin mætt í nýja miðbæinn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2022 20:16 Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll er listamaður mánaðarins í Gallerý Lista Seli á Selfossi í nýja miðbænum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geit, svín, kýr, kind, hæna, hundur, köttur og hestur hafa nú komið sér fyrir í nýja miðbænum á Selfossi. Þetta eru þó ekki lifandi dýr því þau eru öll upp á vegg í ramma eftir listamann, sem hefur teiknaði þau svo fallega. Í nýja miðbænum er Gallerý Lista Sel í fallegu húsnæði en þar er alltaf listamaður mánaðarsins með sýningu. Í febrúar er það Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll en hún hefur teiknað öll húsdýrin á Íslandi, sem eru nú til sýnis og sölu í römmum í Galleríinu. „Ég byrjaði á hestinum, fór að teikna hesta og gerði það í nokkur ár. Svo bættust bara fleiri og fleiri dýr við. Ég er alin upp í sveit og ég hugsa að húsdýrin séu hluti af því, þetta er auðvelt fyrir mig þó ég segi sjálf frá,“ segir Katrín. Katrín hefur líka gert mikið af því að mála andlitsmyndir af fólki með góðum árangri. Hún segist alltaf byrja á því að teikna augun á dýrunum því þá sjái hún strax hvers konar karakter birtist á myndinni. Myndirnar hennar af húsdýrunum verða svo allar til sýnis á útisýningu á Hvolsvelli í sumar. „Og kynna myndirnar sem fróðlegt fyrir leikskóla og bara skóla og ferðafólk að þetta séu íslensku húsdýrin okkar.“ Katrín hefur sérstaklega gaman af því að teikna húsdýr.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða húsdýr er í mestu uppáhaldi hjá Katrínu? „Mér finnst þau öll skemmtileg en mér finnst mjög gaman að teikna kýr, og reyndar haninn, hann er svolítið skemmtilegur.“ Katrín gerir líka töluvert af því að teikna andlitismyndir af fólki, hér er ein þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Rangárþing eystra Myndlist Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Í nýja miðbænum er Gallerý Lista Sel í fallegu húsnæði en þar er alltaf listamaður mánaðarsins með sýningu. Í febrúar er það Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll en hún hefur teiknað öll húsdýrin á Íslandi, sem eru nú til sýnis og sölu í römmum í Galleríinu. „Ég byrjaði á hestinum, fór að teikna hesta og gerði það í nokkur ár. Svo bættust bara fleiri og fleiri dýr við. Ég er alin upp í sveit og ég hugsa að húsdýrin séu hluti af því, þetta er auðvelt fyrir mig þó ég segi sjálf frá,“ segir Katrín. Katrín hefur líka gert mikið af því að mála andlitsmyndir af fólki með góðum árangri. Hún segist alltaf byrja á því að teikna augun á dýrunum því þá sjái hún strax hvers konar karakter birtist á myndinni. Myndirnar hennar af húsdýrunum verða svo allar til sýnis á útisýningu á Hvolsvelli í sumar. „Og kynna myndirnar sem fróðlegt fyrir leikskóla og bara skóla og ferðafólk að þetta séu íslensku húsdýrin okkar.“ Katrín hefur sérstaklega gaman af því að teikna húsdýr.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða húsdýr er í mestu uppáhaldi hjá Katrínu? „Mér finnst þau öll skemmtileg en mér finnst mjög gaman að teikna kýr, og reyndar haninn, hann er svolítið skemmtilegur.“ Katrín gerir líka töluvert af því að teikna andlitismyndir af fólki, hér er ein þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Rangárþing eystra Myndlist Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira