Neyðarástandi lýst yfir í Ottawa vegna mótmælenda vörubílstjóra Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2022 06:51 Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. EPA Borgarstjóri kanadísku höfuðborgarinnar Ottawa hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni vegna mótmæla vörubílstjóra gegn takmörkunum hins opinbera vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Mótmælaaðgerðir bílstjóranna hafa nú staðið í rúma viku. Borgarstjórinn Jim Watson segir borgina vera „stjórnlausa“ þar sem mótmælendur séu mun fjölmennari en lögregla. Sagði hann mótmælin ógna öryggi íbúa borgarinnar, að því er segir í frétt BBC. Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. Aðgerðirnar, sem mótmælendur hafa kallað „Frelsislestina“ beindust upphaflega gegn kröfum stjórnvalda að vörubílstjórar væru skyldaðir til að láta bólusetja sig gegn Covid-19. Watson segir að mótmælendur verða sífellt ótillitssamari í aðgerðum sínum þar sem þeir blási í lúðra, notist við sírenur og kveiki í flugeldum þannig að þetta líkist einna helst partýhöldum. „Við erum klárlega ofurliði borin og erum að tapa þessari baráttu,“ sagði Watson í útvarpsviðtali. „Við verðum að snúa þessu við og ná borginni okkar aftur.“ Borgarstjórinn hefur ekki greint frá því til hvaða aðgerða hann kunni að grípa, en yfirmenn hjá lögreglu sögðu í gær að eftirlit yrði aukið og að þeir yrðu mögulega handteknir sem reyni að aðstoða mótmælendur. Með því að lýsa yfir neyðarástandi verður yfirvöldum vett auknar heimildir í baráttu sinni. Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Borgarstjórinn Jim Watson segir borgina vera „stjórnlausa“ þar sem mótmælendur séu mun fjölmennari en lögregla. Sagði hann mótmælin ógna öryggi íbúa borgarinnar, að því er segir í frétt BBC. Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. Aðgerðirnar, sem mótmælendur hafa kallað „Frelsislestina“ beindust upphaflega gegn kröfum stjórnvalda að vörubílstjórar væru skyldaðir til að láta bólusetja sig gegn Covid-19. Watson segir að mótmælendur verða sífellt ótillitssamari í aðgerðum sínum þar sem þeir blási í lúðra, notist við sírenur og kveiki í flugeldum þannig að þetta líkist einna helst partýhöldum. „Við erum klárlega ofurliði borin og erum að tapa þessari baráttu,“ sagði Watson í útvarpsviðtali. „Við verðum að snúa þessu við og ná borginni okkar aftur.“ Borgarstjórinn hefur ekki greint frá því til hvaða aðgerða hann kunni að grípa, en yfirmenn hjá lögreglu sögðu í gær að eftirlit yrði aukið og að þeir yrðu mögulega handteknir sem reyni að aðstoða mótmælendur. Með því að lýsa yfir neyðarástandi verður yfirvöldum vett auknar heimildir í baráttu sinni.
Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“