Isak sautján sekúndum frá því að komast áfram Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2022 10:47 Isak Stianson Pedersen keppir einnig í liðakeppninni í sprettgöngu, 16. febrúar. ski.is Isak Stianson Pedersen var rúmum sautján sekúndum frá því að komast áfram í undanúrslit í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Isak hafnaði í 78. sæti af 88 keppendum á tímanum 3:11,95 mínútum. Aðeins þrjátíu fljótustu komust áfram í undanúrslitin sem nú eru að hefjast og varð Luke Jager frá Bandaríkjunum síðastur inn á 2:54,44 mínútum. Isak er fjórði fulltrúi Íslands sem hefur keppni á leikunum en fyrr í dag keppti Kristrún Guðnadóttir einnig í sprettgöngu og varð í 74. sæti af níutíu keppendum. Þriðji skíðagöngumaðurinn, Snorri Einarsson, keppti ekki í sprettgöngunni en verður með í 15 km göngu á föstudagsmorgun, eftir að hafa náð besta árangri Íslendings í skíðagöngu með því að enda í 29. sæti í 30 km skiptigöngu á sunnudaginn. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppti í stórsvigi í gær en féll illa í fyrri ferðinni. Hún slapp þó við alvarleg meiðsli og stefnir á að keppa í svigi, í nótt að íslenskum tíma. Sturla Snær Snorrason hefur hins vegar ekki hafið keppni en hann greindist með kórónuveiruna og er í einangrun. Hann er skráður til keppni í stórsvigi aðfaranótt 13. febrúar. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Isak hafnaði í 78. sæti af 88 keppendum á tímanum 3:11,95 mínútum. Aðeins þrjátíu fljótustu komust áfram í undanúrslitin sem nú eru að hefjast og varð Luke Jager frá Bandaríkjunum síðastur inn á 2:54,44 mínútum. Isak er fjórði fulltrúi Íslands sem hefur keppni á leikunum en fyrr í dag keppti Kristrún Guðnadóttir einnig í sprettgöngu og varð í 74. sæti af níutíu keppendum. Þriðji skíðagöngumaðurinn, Snorri Einarsson, keppti ekki í sprettgöngunni en verður með í 15 km göngu á föstudagsmorgun, eftir að hafa náð besta árangri Íslendings í skíðagöngu með því að enda í 29. sæti í 30 km skiptigöngu á sunnudaginn. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppti í stórsvigi í gær en féll illa í fyrri ferðinni. Hún slapp þó við alvarleg meiðsli og stefnir á að keppa í svigi, í nótt að íslenskum tíma. Sturla Snær Snorrason hefur hins vegar ekki hafið keppni en hann greindist með kórónuveiruna og er í einangrun. Hann er skráður til keppni í stórsvigi aðfaranótt 13. febrúar.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira