Herrafataverslun Birgis lokað: „Nú er þrekið búið“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2022 16:40 Birgir Georgsson með hendur á öxlum vinar síns og fastakúnna Guðjóni Hafsteini Guðmundssyni í Herrafataverslun Birgis. Herrafataverslun Birgis Birgir Georgsson, eigandi Herrafataverslunar Birgis, hefur ákveðið að loka versluninni þann 28. febrúar. Hann segir þrekið búið en hann greindist með parkinsonsjúkdóminn fyrir nokkrum árum. „Okkur búðinni langar að bjóða okkar góðu og tryggu viðskiptavinum sem staðið hafa með okkur í hartnær 32 ár, að koma í eina síðustu heimsókn. Það er mörgum sem ber að þakka, ekki síst eiginkonum ykkar sem hafa drifið ykkur á staðinn,“segir Birgir. Undanfarnar vikur hefur verið 50% vetrarútsala á öllum vörum í versluninni. Frá og með morgundeginum verður hægt að gera enn betri kaup. „Nú efni ég til hátíðarútsölu og býð ykkur 60% afslátt á öllum vörum frá og með 9. febrúar,“ segir Birgir. Birgir segist vonaast til að sjá sem felsta í versluninni í Fákafeni. Verslunin var opnuð í febrúar 1990 og fagnar því 32 ára afmæli sínuu í mánuðinum. Hvað er parkinson? Á heimasíðu Parkinsonsamtakanna kemur fram að parkinson sé taugahrörnunarsjúkdómur sem hafi áhrif á þær taugafrumur í heilanum sem stjórni hreyfingu. Einkenni sjúkdómsins byrja hægt en ágerast smám saman eftir því sem tíminn líður. Um það bil 10 milljónir manna eru greindir með parkinsonsjúkdómin um allan heim. Á Íslandi eru um 600-800 parkinsonsjúklingar. Fólk á öllum aldri getur greinst með parkinson en sjúkdómurinn greinist hjá um 1% þeirra sem komin eru yfir 60 ára aldur og er því næstalgengasti taugahrörnunarsjúkdómur í þessum aldurshópi, næst á eftir Alzheimersjúkdómnum. Fleiri karlar en konur fá parkinson, um 60% þeirra sem fá parkinson eru karlar og 40% konur. Nánar á vef samtakanna. Tímamót Tíska og hönnun Reykjavík Verslun Mest lesið Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Meðallaun 758 þúsund á mánuði Viðskipti innlent Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Nýsjálenskt lambakjöt miklu ódýrara en það íslenska Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Sjá meira
„Okkur búðinni langar að bjóða okkar góðu og tryggu viðskiptavinum sem staðið hafa með okkur í hartnær 32 ár, að koma í eina síðustu heimsókn. Það er mörgum sem ber að þakka, ekki síst eiginkonum ykkar sem hafa drifið ykkur á staðinn,“segir Birgir. Undanfarnar vikur hefur verið 50% vetrarútsala á öllum vörum í versluninni. Frá og með morgundeginum verður hægt að gera enn betri kaup. „Nú efni ég til hátíðarútsölu og býð ykkur 60% afslátt á öllum vörum frá og með 9. febrúar,“ segir Birgir. Birgir segist vonaast til að sjá sem felsta í versluninni í Fákafeni. Verslunin var opnuð í febrúar 1990 og fagnar því 32 ára afmæli sínuu í mánuðinum. Hvað er parkinson? Á heimasíðu Parkinsonsamtakanna kemur fram að parkinson sé taugahrörnunarsjúkdómur sem hafi áhrif á þær taugafrumur í heilanum sem stjórni hreyfingu. Einkenni sjúkdómsins byrja hægt en ágerast smám saman eftir því sem tíminn líður. Um það bil 10 milljónir manna eru greindir með parkinsonsjúkdómin um allan heim. Á Íslandi eru um 600-800 parkinsonsjúklingar. Fólk á öllum aldri getur greinst með parkinson en sjúkdómurinn greinist hjá um 1% þeirra sem komin eru yfir 60 ára aldur og er því næstalgengasti taugahrörnunarsjúkdómur í þessum aldurshópi, næst á eftir Alzheimersjúkdómnum. Fleiri karlar en konur fá parkinson, um 60% þeirra sem fá parkinson eru karlar og 40% konur. Nánar á vef samtakanna.
Tímamót Tíska og hönnun Reykjavík Verslun Mest lesið Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Kaupa allt hlutafé í Nóa Síríus og Finnur hættir sem forstjóri Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Meðallaun 758 þúsund á mánuði Viðskipti innlent Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Nýsjálenskt lambakjöt miklu ódýrara en það íslenska Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Sjá meira