Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2022 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir fréttaþulur fréttamaður Íbúi á Patreksfirði sem þurfti að yfirgefa heimili sitt í skyndi vegna snjóflóðahættu í morgun segir bæinn hálf lamaðan. Björgunarsveitir aka börnum í skóla og framlínustarfsfólki til vinnu. Hættustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Patreksfirði og óvissustig er í gildi á Vestfjörðum öllum. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum og heyrum í bæjarstjóra Vesturbyggðar um stöðuna. Óraunhæfar kröfur eru gerðar til skúringarfólks sem brjóta í bága við vinnuverndarlöggjöf. Til að ná því sem er skilgreint sem „frábær árangur“ í starfi á einum degi er ætlast til vinnuálags sem samræmist því að hlaupa næstum tvö maraþon. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Við förum einnig yfir fjörugar umræður í Pallborði dagsins þar sem formannsefni Eflingar tókust á. Sólveig Anna Jónsdóttir segist bjóða sig fram á ný vegna fjölda áskoranna jafnvel þótt það gæti kostað átök. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Alþingi þar sem formaður Flokks fólksins gagnrýnir harðlega seinagang við meðferð frumvarps um bann við blóðmerarhaldi, ræðum við ráðherra um endurskoðun á umsvifum Ríkisútvarpsins og kíkjum á kattakaffihúsið – þar sem fólk botnar ekkert í andstöðu landsmanna við gæludýrum á veitingastöðum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Hættustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Patreksfirði og óvissustig er í gildi á Vestfjörðum öllum. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum og heyrum í bæjarstjóra Vesturbyggðar um stöðuna. Óraunhæfar kröfur eru gerðar til skúringarfólks sem brjóta í bága við vinnuverndarlöggjöf. Til að ná því sem er skilgreint sem „frábær árangur“ í starfi á einum degi er ætlast til vinnuálags sem samræmist því að hlaupa næstum tvö maraþon. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Við förum einnig yfir fjörugar umræður í Pallborði dagsins þar sem formannsefni Eflingar tókust á. Sólveig Anna Jónsdóttir segist bjóða sig fram á ný vegna fjölda áskoranna jafnvel þótt það gæti kostað átök. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Alþingi þar sem formaður Flokks fólksins gagnrýnir harðlega seinagang við meðferð frumvarps um bann við blóðmerarhaldi, ræðum við ráðherra um endurskoðun á umsvifum Ríkisútvarpsins og kíkjum á kattakaffihúsið – þar sem fólk botnar ekkert í andstöðu landsmanna við gæludýrum á veitingastöðum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira